Fleiri fréttir

Tímaspursmál hvenær konur ryfu þögnina

Kynbundið ofbeldi þrífst innan stjórnmálanna líkt og annars staðar. Það var tímaspursmál hvenær konur í pólitík myndu rjúfa þögnina segir þingmaður.

Hlé á gullleitinni

Leitarskip á vegum Advanced Marine Services hörfaði í fyrradag undan veðri af leitarsvæðinu. Óljóst er hvort leiðangursmenn hafi áður náð markmiði sínu; að ná skáp með gulli úr flaki Minden sem liggur á meira en 2,2 kílómetra dýpi.

„Hreinn og klár óþverragangur sem maður upplifði“

Fyrrverandi þingkona segist hafa upplifað óþverra og ógnanir í störfum sínum en taldi menninguna á þingi breytta áður en íslenskar stjórnmálakonur stigu fram. Karlar á þingi hafa rætt ástandið og segir jafnréttisráðherra að kynbundið ofbeldi og áreiti megi ekki þagga niður innan einstakra flokka.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Varúðarráðstafanir í tengslum við mögulegt eldgos í Öræfajökli og frásögn Guðrúnar Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkonu, af óþverra og ógnunum er á meðal efnis fréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30.

Neyðar­rýmingar­á­ætlunin til­búin

Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður.

Sneru vélinni við vegna veðurs

Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs.

Segir Jón Trausta bera ábyrgð á áverkum Arnars

Sveinn Gestur Tryggvason sem ákærður er fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar, neitar alfarið sök í málinu. Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Réttað yfir Sveini Gesti í dag

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan 10:15.

Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn

Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. 

Kristín Soffía er álitin kjörgeng

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær.

Hitti loks Helga

Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie.

Sjá næstu 50 fréttir