Fleiri fréttir

Björt varar Katrínu við: „Það verða hneykslismál“

Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar sem sprakk í september, segist hafa verið í kapphlaupi við tímann í ráðuneytinu við að klára sín mál því hún hafi fundið á sér að eitthvað myndi koma upp á og að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki bregðast rétt við.

Ekkert lát á hríðarveðrinu

Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Suðausturlandi.

Sögulegur dómur að mati mannréttindalögmanns

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður og einn helsti mannréttindalögmaður landsins telur að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde sé sögulegur.

„Stjarfur af hræðslu“

Móðir drengsins sem veist var að í Reykjavík í gær segist vera í áfalli. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi.

Vill að þingið álykti að rangt hafi verið að ákæra Geir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu þegar Alþingi kemur saman á ný um að þingið álykti að það hafi verið rangt að ákæra Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í landsdómsmálinu.

Fengu að vera í samfloti með snjómoksturstækjum

Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum var boðið að vera í samfloti á eftir snjómoksturstækjum frá Patreksfirði yfir Klettsháls í morgun, en skyggni var afar lítið og skafrenningur mikill.

Árásarmaðurinn í Kópavogi látinn laus

Mennirnir þrír sem réðust inn á heimili Gunnlaugs Sigurðssonar í vesturbæ Kópavogs seint á þriðjudagskvöld, voru látnir lausir í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum.

Geir tapaði í Strassborg

Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í dag öllum kröfum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í máli hans gegn íslenska ríkinu.

Smárúta nam staðar í miklum halla

Minnstu munaði að illa færi þegar smárúta rann út af þjóðveginum á Svalbarðsströnd og nam staðar í miklum halla í gærkvöldi.

Sífellt teygist á viðræðum

Enn liggur ekki fyrir hvort eða hvenær Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkur mynda ríkisstjórn.

Óttarr segir mál matreiðslunemans ömurlegt

Formaður nefndar sem samdi drög að nýjum útlendingalögum segir kærunefnd útlendingamála lesa útlendingalögin miklu þrengra en nefndin hafði gert ráð fyrir.

Austurland einangrað

Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum

Tímaspursmál hvenær konur ryfu þögnina

Kynbundið ofbeldi þrífst innan stjórnmálanna líkt og annars staðar. Það var tímaspursmál hvenær konur í pólitík myndu rjúfa þögnina segir þingmaður.

Hlé á gullleitinni

Leitarskip á vegum Advanced Marine Services hörfaði í fyrradag undan veðri af leitarsvæðinu. Óljóst er hvort leiðangursmenn hafi áður náð markmiði sínu; að ná skáp með gulli úr flaki Minden sem liggur á meira en 2,2 kílómetra dýpi.

„Hreinn og klár óþverragangur sem maður upplifði“

Fyrrverandi þingkona segist hafa upplifað óþverra og ógnanir í störfum sínum en taldi menninguna á þingi breytta áður en íslenskar stjórnmálakonur stigu fram. Karlar á þingi hafa rætt ástandið og segir jafnréttisráðherra að kynbundið ofbeldi og áreiti megi ekki þagga niður innan einstakra flokka.

Sjá næstu 50 fréttir