Fleiri fréttir

Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum

Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu.

Hreiðraði um sig í svefnpoka fyrir framan Austurbæ

Enginn ætti að þurfa að sofa úti í frosti, segir Hjördís Diljá Bech. Í vikunni varð hún vitni að því, þrjú kvöld í röð, að karlmaður lagðist til svefns á bekk við Austurbæ í Reykjavík.

Vísindamenn sendir að Kvíá

Enn var töluverð brennisteinslykt úr Kvíá þegar lögreglumenn af Suðurlandi áttu þar leið um í gærkvöldi.

Kosningunni lýkur á sunnudaginn

Ávaxtatré, stór klukka á Hlemm, dorgpallur og parkour-útivistarsvæði eru meðal þeirra 220 verkefna sem kosið er á milli í hverfa­kosningunni "Hverfið mitt“.

Reykjavík missir 3.000 hektara

Hæstiréttur hafnaði í gær kröfum Reykjavíkurborgar um að afrétti Seltjarnarneshrepps til forna, tæpum 8.000 hekturum, verði skipað innan staðarmarka borgarinnar. Samkvæmt dómi réttarins er þjóðlendan því innan staðarmarka Kópavogs.

Grunur um stórfelld undanskot frá skatti

Dótturfyrirtæki Öryggismiðstöðvarinnar sætir rannsókn vegna gruns um skattsvik undirverktaka sinna. Grunur leikur á að 400 milljónum hafi verið stungið undan. Framkvæmdastjórinn segir fyrirtækinu blandað í málið að ósekju.

Vilja ráðherra öldrunarmála

Landssamband eldri borgara skorar á stjórnmálaflokka sem eiga nú í viðræðum um myndun ríkisstjórnar að stofna embætti ráðherra öldrunarmála.

Engir öryggisstaðlar fyrir trampolíngarð

Trampólíngarðurinn í Kópavogi er til skoðunar hjá Heilbrigðiseftirliti Kópavogs eftir ábendingar frá lögreglu sem hefur farið í fimm útköll í garðinum frá opnun fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Ekki er gerð sérstök öryggisúttekt á skemmtigörðum sem þessum við opnun enda kveða reglur ekki á um það.

Rannsaka brennisteinslykt við Kvíá

Í tilkynningu frá náttúruvársérfræðing á Veðurstofu Íslands segir að óvenjulegt sé að brennisteinslykt finnist á þessu svæði.

Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr VG

Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk.

Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag.

Þyrlan sótti bráðveikan sjúkling

Undir miðnætti var óskað eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar yrði send til móts við sjúkrabíl, sem var að flytja bráðveikan sjúkling úr Húnavatnssýslu.

Arnar Freyr reyndi að verja sig og var sýknaður

Arnar Freyr Karlsson, sem þekktur er fyrir leik sinn í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni, var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sveinn Andri kærður til héraðssaksóknara

Skúli í Subway hefur kært Svein Andra Sveinsson hæstaréttarlögmann til héraðssaksóknara fyrir meintar ólögmætar þvinganir og rangar sakargiftir í starfi hans sem skiptastjóri félagsins EK1923. Háttsemi Sveins fer í bága við siðareglur lögmanna að mati úrskurðarnefndar Lögmannafélags Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir