Fleiri fréttir

Líf og fjör á kjötsúpudegi

Það var líf og fjör á Skólavörðustíg í dag þar sem kjötsúpudeginum var fagnað fimmtánda árið í röð.

Bjarni í miklum samskiptum við Glitni fram yfir hrun

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkurinn var í miklum samskiptum við lykilmenn hjá Glitni frá 2003 fram yfir hrun 2008 í gegnum netfang sitt hjá Alþingi sem og hjá BNT hf. þar sem hann var stjórnarformaður.

Facebook-hakkari herjar á Íslendinga

Íslendingar á Facebook hafa orðið fyrir barðinu á tölvuhakkara sem hefur náð aðgangsstjórn á reikningum. Sérfræðingur í upplýsingaöryggi mælir með því að fólk noti aldrei sama lykilorð inn á Facebook og inn á tölvupóstinn.

Svaf í fötunum með ólæsta hurð

Hátt í fimm hundruð jarðskjálftar hafa mælst á Suðurlandi á síðstliðnum sólarhring. Skjálftahrinan stendur enn yfir en talið er að mesti óróleikinn sé afstaðinn. Íbúar á svæðinu hafa fundið vel fyrir jarðhræringunum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríkisstjórn Spánar ætlar að svipta Katalóníu sjálfstjórnarvaldi. Þing Katalóníu verður leyst upp og nýjar kosningar haldnar. Við fjöllum um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö og ræðum við sérfræðinga um afleiðingar þessarar ákvörðunar stjórnvalda í Madríd.

„Fjórflokkurinn er endanlega dauður“

Andrés Jónsson, almannatengill, segir það vel geta gerst að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, muni veita Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri Grænna, umboð til stjórnarmyndunar jafnvel þó að Sjálfstæðisflokkurinn fái meira fylgi í komandi Alþingiskosningum.

Rólegheitaveður í dag

Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands verður hægt vaxandi austlæg átt á morgun.

Misnotuð af sundþjálfaranum

Þjálfari Hildar Erlu Gísladóttur var rekinn árið 2008 eftir að komst upp að hann hafði brotið gegn henni í tæpt ár.

Kynslóðin sem hefur kosið of oft

Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna.

Páll vonar að ný úttekt ýti við heilbrigðisyfirvöldum

"Ég er mjög ánægður með að fá enn eina úttektina og vona að hún skili meiru en allar hinar úttektirnar sem hafa verið gerðar og hafa ekki skilað neinu af hálfu Alþingis,“ segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, um stjórnsýsluendurskoðun sem Ríkisendurskoðun vinnur nú að um heilbrigðisþjónustu fanga.

Þýsk börn send í einangrun til Íslands

Þýsk börn voru send hingað til lands í fóstur fyrir um tveimur áratugum í óþökk íslenskra barnaverndaryfirvalda. Tilgangurinn var að brjóta niður allar bjargir þeirra og aftengja þau vondum félagsskap.

Óttarr ákveður framtíð sjúkrahótelsins

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ætlar að tilkynna á næstu dögum hvert rekstrarform nýs sjúkra- og sjúklingahótels á lóð Landspítalans við Hringbraut verður. Framkvæmdir við byggingu hótelsins hafa dregist verulega.

Hik Sjálfstæðismanna kom Þorsteini mikið á óvart

Þorsteinn Pálsson formaður nefndar um gjaldtöku af fiskveiðiauðlindinni segir að fulltrúar allra flokka, nema Sjálfstæðisflokks, hafi lýst stuðningi við að gjaldtaka skyldi miðast við tímabundinn veiðirétt. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks furðar sig á lýsingu Þorsteins á starfi nefndarinnar og segir hana gerða í pólitískum tilgangi.

Svona fylla menn flugskýli af froðu á þrem mínútum

Prófun slökkvibúnaðar nýs flugskýlis Icelandair á Keflavíkurflugvelli í gær þótti mögnuð. Þar liðu aðeins tvær til þrjár mínútur frá því slökkvikerfið var ræst þar til tíu þúsund fermetra gólfflötur var orðinn þakinn þriggja til fjögurra metra þykkri slökkvifroðu.

Sjá næstu 50 fréttir