Fleiri fréttir

Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni

Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi.

„Við fengum annað tækifæri í lífinu“

Frændsystkin á unglingsaldri segjast hafa fengið annað tækifæri í lífinu þegar þau sluppu ómeidd frá hryðjuverkaárás í Manchester í maí. Þau hafa nú sett á fót söfnunarvef fyrir stærsta barnaspítala borgarinnar, en þangað komu fjölmörg fórnarlömb árásarinnar og fengu aðhlynningu.

Yngri kjósendur kjósa utan kjörfundar

Hefur skapað vandræði að utan kjörfundar kosning hefjist í áður er kjörstjórnir staðfesta lista og flokka sem bjóða fram í kosningunum.

Rjúpnaskyttur fá tólf daga

Leyfileg heildarveiði á rjúpum er um 57.000 rjúpur og miðað við fjölda veiðimanna síðasta ár, gera það 5-6 fugla á hvern veiðimann. Sölubann á er rjúpum.

Fulltrúi Dögunar situr fyrir svörum

Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag.

Kosningu í Flatey lokið með 100% kjörsókn

Fulltrúi Sýslumannsins á Vestfjörðum lagði upp í um 400 kílómetra akstur auk bátsferðar með Baldri svo eyjarskeggjar gætu kosið til Alþingis. Ferjan beið á meðan kosið var í eynni.

Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“

Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag.

Lúðótt lamb sigraði fegurðarsýningu

Það er ekki á hverjum degi sem lúðótt lamb sést í hópi þar sem áhorfendur velja fegursta lambið. Þetta gerðist þó á fjárlitasýningu í Holta og Landsveit þar sem gimbrin Lokbrá sigraði fegurðarsýninguna með miklum yfirburðum, enda lúðótt.

Vaxtalækkun, peningar og hagstæðari leiga

Tæp vika er til kosninga og er því ekki úr vegi að rýna í húsnæðisstefnur flokkanna. Hvað eiga þeir sameiginlegt og hvað aðgreinir þá? Flestir vilja auka framboð íbúða og auðvelda fyrstu kaup.

Franz segir að sköpunargyðjan sé miklu kraftmeiri edrú

Franz Gunnarsson einn af forsprökkum rokksveitarinnar Ensími heldur útgáfutónleika vegna plötunnar Kaflaskila í Norræna húsinu í kvöld. Franz vann plötuna í nafni sólóverkefnisins Paunkholm. Titill plötunnar vísar í nýjan lífsstíl en platan er uppgjör við þann tíma er hann neyti áfengis og annarra vímuefna.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aukið framboð húsnæðis er leiðarstefið í stefnumálum flokkanna í húsnæðismálum. Þeir vilja allir auðvelda fyrstu kaup. Nánar verður farið yfir málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir