Fleiri fréttir

Vilja vindorkugarð á sauðfjárbú í Dalabyggð

Eigendur Storm Orku vilja reisa allt að 40 vindmyllur á Hróðnýjarstöðum skammt frá Búðardal. Þeir undirrituðu í september viljayfirlýsingu ásamt Dalabyggð. Keyptu jörðina í ágúst og ætla að halda íbúafund í næsta mánuði.

Stöðugleikinn í fylginu vekur mikla eftirtekt

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með sama fylgið í heilan mánuð. VG með örugga forystu um nokkurra vikna skeið. Miðflokkurinn breytir myndinni á kostnað Framsóknarflokks og Flokks fólksins segir prófessor í stjórnmálafræði.

Ritstjóri segir Bjarna að líta í eigin barm

Forsætisráðherra svarar spurningum um fréttir Stundarinnar sem hann hefur ekki viljað svara Stundinni um. Bjarni Benediktsson segir öll sín viðskipti við Glitni standast skoðun.

Telja hæpið að lögbannið standist skoðun dómstóla

Ritstjóri Stundarinnar segir að ritstjórn blaðsins standi frammi fyrir sektum eða fangelsi ef hún virði ekki lögbann á umfjöllun byggt á gögnum frá slitabúi Glitnis. Fræðimenn í lögfræði telja að lögbannið standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Fræðimenn í lögfræði telja að lögbann á umfjöllun Stundarinnar sem byggir á gögnum frá slitabúi Glitnis, standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla.

Dýrahræ geymd í tunnu við lögreglustöð

Dýrahræ sem verða á vegi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru geymd í tunnu fyrir utan lögreglustöðina þar til meindýraeyðir flytur þau á Dýraspítalann í Víðidal. Formaður Dýraverndarsambandsins segir verklagið ekki forsvaranlegt.

MS á Akureyri kveikir á díselkatli þegar rafmagnið klárast

Skortur á fjárfestingu í orkuflutningakerfum á Norðurlandi hefur bitnað harkalega á atvinnulífi í Eyjafirði. Dæmi eru um að fyrirtæki hafi hætt við að hefja rekstur á Akureyri af þessum sökum og Mjólkursamsalan þarf að reiða sig á díselolíu þegar skert framboð er af rafmagni eða kerfi liggur niðri.

Hvessir í kvöld

Íslendingar mega gera ráð fyrir næturfrosti víða.

Umfjöllun um gögn frá Glitni var ekki lokið

Lögbann var í gær lagt við fréttaflutningi Stundarinnar sem reistur er á gögnum innan úr Glitni frá því fyrir hrun. Ritstjórinn segir að ekki hafi verið lokið við umfjöllun byggða á gögnum innan úr Glitni.

Eigendur Strætó vilja vera sýnilegri í Leifsstöð

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur ítrekað gagnrýnt aðstöðu og skort á sýnileika almenningssamgangna í Leifsstöð. Isavia selur einkaaðilum aðstöðu við völlinn og telur sig gera Strætó góð skil í ljósi þess.

Skoða þarf lög um barnavernd

Núgildandi barnaverndarlög eru frá árinu 2002. Steinunn segir margt breytt. Velta þurfi fyrir sér málum á borð við verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í barnaverndarstarfi.

Margir vilja ekki sjá blóð

Blóðið sem Sigríður Hjálmarsdóttir saknar svo í sláturgerðinni og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær, fer í úrgang.

Malarvegirnir hamla eflingu ferðaþjónustu

Malarvegir hamla því að ferðaþjónusta geti eflst í Dalasýslu sem mótvægi við samdrætti í landbúnaði, að mati forystumanna í héraðinu. Þar er kallað eftir alvöru byggðastefnu fyrir kosningar.

Sjá næstu 50 fréttir