Fleiri fréttir

Icelandair dæmt til að greiða dánarbúi 70 milljónir

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Icelandair þurfi að greiða dánarbúi flugstjóra tæplega sjötíu milljónir króna í skaðabætur. Skaðabæturnar stöfuðu af ólögmætri uppsögn frá árinu 2010.

Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss

Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið.

Prestur sendur í leyfi vegna meintrar áreitni

Biskup Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson, sóknarprest í Grensáskirkju, í leyfi meðan úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar fjallar um mál sem tengjast honum. Ég líð ekki svona mál á minni vakt, segir biskup.

Fágaður húmoristi sem söng um lífið

Sigurður Pálsson rithöfundur er látinn 69 ára að aldri eftir erfið veikindi. Sigurður skrifaði fjölmargar ljóðabækur, skáldsögur og leikrit svo eitthvað sé nefnt. Samferðamenn hans lýsa honum sem fáguðum húmorista sem söng um lífið, allt til dauðadags.

Fresta landsfundi Sjálfstæðisflokksins

Fyrirhuguðum landsfundi Sjálfstæðisflokksins hefur verið frestað. Þetta var ákveðið á fundi miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins sem fram fór í dag.

Nemendur hafa verið án námsgagna í fimm vikur

Nemendur Víðistaðaskóla í Hafnarfirði hafa enn ekki fengið námsgögn en Hafnarfjarðarbær ákvað um miðjan júlí að grunnskólinn yrði gjaldfrjáls. Kennarar hafa misst alla þolinmæði og foreldrar furða sig á seinaganginum.

Gekk berserksgang á Dominos

Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hælisleitandi frá Marókkó skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 2. október næstkomandi. Lögregla hefur ítrekað haft afskipti af manninum undanfarna mánuði, síðast þann 2. september en þá gekk maðurinn berserksgang á sölustað Dominos í Skeifunni.

Ekkert kosningabandalag flokkanna fimm

Ekki er útlit fyrir að flokkarnir fimm sem fóru í stjórnarmyndunarviðræður eftir síðustu Alþingiskosningar myndi einhvers konar bandalag fyrir kosningar nú.

Sjá næstu 50 fréttir