Fleiri fréttir

Logi fer fram fyrir norðan

Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur ekki í hyggju að færa sig um set í komandi kosningum.

Lengri og fleiri leikskóladagar á Íslandi

Íslenskir leikskólakennarar verja mestum tíma með börnunum ef miðað er við önnur OECD-lönd en íslenskir leikskólar eru þeir sem eru lengst opnir og flesta daga ársins. Samkvæmt nýrri OECD skýrslu eru laun íslenskra leikskólakennara einnig með þeim lægstu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Íslenskir leikskólar eru opnir lengur og fleiri daga ársins en í öðrum OECD ríkjum. Þá eru laun leikskólakennara hér á landi með þeim lægstu.

Icelandair dæmt til að greiða dánarbúi 70 milljónir

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Icelandair þurfi að greiða dánarbúi flugstjóra tæplega sjötíu milljónir króna í skaðabætur. Skaðabæturnar stöfuðu af ólögmætri uppsögn frá árinu 2010.

Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss

Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið.

Prestur sendur í leyfi vegna meintrar áreitni

Biskup Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson, sóknarprest í Grensáskirkju, í leyfi meðan úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar fjallar um mál sem tengjast honum. Ég líð ekki svona mál á minni vakt, segir biskup.

Fágaður húmoristi sem söng um lífið

Sigurður Pálsson rithöfundur er látinn 69 ára að aldri eftir erfið veikindi. Sigurður skrifaði fjölmargar ljóðabækur, skáldsögur og leikrit svo eitthvað sé nefnt. Samferðamenn hans lýsa honum sem fáguðum húmorista sem söng um lífið, allt til dauðadags.

Fresta landsfundi Sjálfstæðisflokksins

Fyrirhuguðum landsfundi Sjálfstæðisflokksins hefur verið frestað. Þetta var ákveðið á fundi miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins sem fram fór í dag.

Nemendur hafa verið án námsgagna í fimm vikur

Nemendur Víðistaðaskóla í Hafnarfirði hafa enn ekki fengið námsgögn en Hafnarfjarðarbær ákvað um miðjan júlí að grunnskólinn yrði gjaldfrjáls. Kennarar hafa misst alla þolinmæði og foreldrar furða sig á seinaganginum.

Sjá næstu 50 fréttir