Fleiri fréttir

Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum.

„Þöggunin er stærsta vopn gerandans“

Anna Signý Guðbjörnsdóttir segir að sér líði eins og dómur mannsins sem braut gegn henni hafi verið þurrkaður út en hann er fyrrum lögreglumaður sem fékk uppreist æru árið 2010.

Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu

Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni.

Umsókn um uppreist æru aldrei til tals

Ég vil ítreka að meðmælin voru eingöngu vinnutengd. Uppreist æru kom aldrei til tals, segir Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri hópferðabílafyrirtækisins Teits Jónassonar.

Markmiðið hlýtur að vera að fækka brotum

Aukin áhersla á samþykki í nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga gæti dregið úr brotum. Frumvarp um slíkt var lagt fram á þingi í vor en ekki samþykkt. Lagaprófessor telur gagnslaust að afnema verknaðarlýsingu úr ákvæðinu.

Manndráp á Melunum

Tveir menn eru í haldi lögreglu og annar sér í lagi grunaður um líkamsárás sem leiddi til dauða konu í vesturbænum í kvöld.

Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna

Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur

Tónlistin færir alzheimersjúklingum ró

Dóttir alzheimersjúklings stendur fyrir söfnun á heyrnartólum og ipodum til að gefa sjúklingum. Talið er að tónlist hafi sefandi áhrif og geta uppáhalds lögin gefið sjúklingum ró um stundarsakir og vakið upp góðar minningar.

Logi fer fram fyrir norðan

Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur ekki í hyggju að færa sig um set í komandi kosningum.

Lengri og fleiri leikskóladagar á Íslandi

Íslenskir leikskólakennarar verja mestum tíma með börnunum ef miðað er við önnur OECD-lönd en íslenskir leikskólar eru þeir sem eru lengst opnir og flesta daga ársins. Samkvæmt nýrri OECD skýrslu eru laun íslenskra leikskólakennara einnig með þeim lægstu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Íslenskir leikskólar eru opnir lengur og fleiri daga ársins en í öðrum OECD ríkjum. Þá eru laun leikskólakennara hér á landi með þeim lægstu.

Icelandair dæmt til að greiða dánarbúi 70 milljónir

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Icelandair þurfi að greiða dánarbúi flugstjóra tæplega sjötíu milljónir króna í skaðabætur. Skaðabæturnar stöfuðu af ólögmætri uppsögn frá árinu 2010.

Sjá næstu 50 fréttir