Fleiri fréttir

Ný brú yfir Ölfusá fyrir fimm milljarða

Ný brú yfir Ölfusá verður stagbrú með sextíu metra háum turni. Brúin mun létta á umferð á núverandi brú sem er orðinn rúmlega 70 ára gömul og farin að láta á sjá.

Vestfirðir komnir með heilbrigðisvottorð

Formaður fjórðungssambands Vestfirðinga segir að ný skýrsla um laxeldi í Ísafjarðadjúpi sýni fram á að samfélagsleg bylting geti átt sér stað á Vestfjörðum með laxeldi í Djúpinu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Framsóknarmenn í Norðausturkjördæmi höfnuðu í dag tillögu stjórnar um að velja frambjóðendur flokksins með tvöföldu kjördæmisþingi. Í stað þess verður lista flokksins stillt upp.

Lítil hætta af gúmmíkurli á gervigrasvöllum

Ólíklegt er að hættuleg efni berist í líkama íþróttafólks á gervigrasvöllum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem nýsköpunarmiðstöð Íslands vann fyrir Kópavogsbæ.

„Sjálfstæðisflokkurinn séð það mun svartara"

Línurnar eru að skýrast fyrir komandi kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður varaformaður flokksins og í flestum kjördæmum verða uppstillingar á lista.

Sósíalistaflokkurinn fer ekki fram

Sósíalistaflokkurinn fer ekki fram í komandi þingkosningum og þess í stað mun flokkurinn halda áfram að vinna að uppbyggingu fjöldahreyfingar sem í framtíðinni mun beita sér innan verkalýðshreyfingarinnar, í sveitastjórnum og á þingi.

Fjöldi morðmála yfir meðaltali síðustu ára

Þremur einstaklingum hefur verið ráðinn bani hér á landi á þessu ári og er fjöldi mála yfir meðaltali síðustu ára að sögn afbrotafræðings. Maðurinn sem grunaður er um morðið á Hagamel á fimmtudagskvöld er hælisleitandi samkvæmt heimildum fréttastofu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnmálaflokkar landsins eru nú í óða önn að skipuleggja kosningabaráttuna og farið er að skýrast hvernig flokkarnir hyggjast raða á lista fyrir þingkosningar 28 október næstkomandi. Kjördæmisþing og kosningafundir fara fram um land allt um helgina.

Framsóknarmenn í Kópavogi skora á Willum

Framsóknarmenn í Kópavogi hafa skorað á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Ályktun þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi Framsóknarfélaganna í Kópavogi í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir