Fleiri fréttir

Arnar vann maraþonið

Hlaupagarpurinn Arnar Pétursson hljóp kílómetrana 42,2 hraðast allra.

Óskað eftir aðstoð sérsveitar lögreglu

Þeir sem biðu eftir afgreiðslu hjá Útlendingastofnun vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar afgreiðslufólk hvarf. Eitt vitni óttaðist að maður sem beið afgreiðslu væri vopnaður.

Subwayþjófurinn enn ófundinn

Þegar betur var að gáð reyndist ekki vera um rán að ræða á Subway í JL-húsinu í gærkvöldi heldur þjófnað eða gripdeild.

Síðasti karlkyns geirfuglinn fundinn

Hamur karlfuglsins sem drepinn var í Eldey fyrir nærri tveimur öldum fannst á náttúrufræðisafni í Brussel. Álfheiður Ingadóttir segir að um stórfrétt sé að ræða. Kvenfuglinn er ekki fundinn en vísbendingar eru um að hann sé í Cincinnati.

250 milljóna króna viðgerð á Toppstöðinni

Borgarráð hefur samþykkt tillögu um að leggja 250 milljónir í viðgerð á Toppstöðinni. Sjálfstæðismenn vilja að féð fari í brýnar viðgerðir á skólahúsnæði.

Rán á Subway í JL-húsinu

Lögreglan leitar nú manns sem rændi samlokustaðinn Subway í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur .

Dáist að styrkleika eiginkonu sinnar

Eiginmaður ungrar konu sem lamaðist í hjólreiðaslysi fyrr á árinu ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Leifur Grétarsson, eiginmaður Láru Sifjar Christensen, ungrar konu sem lamaðist fyrir neðan brjóst í reiðhjólaslysi fyrr á árinu, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Áfengiskaupafríðindi æðstu stofnana afnumin

Ríkisstjórn Íslands samþykkti í dag tillögu fjármála- og efnahagsráðherra, um að ívilnun með niðurfellingu áfengisgjalds gagnvart æðstu stofnunum ríkisins verði afnumin.

Sjá næstu 50 fréttir