Fleiri fréttir

Kostnaður við áheitasöfnun nam 23 milljónum frá 2012

Íslandsbanki tilkynnti um helgina að ekki yrði lengur tekið af söfnunarfé til að standa undir kostnaði eftir gagnrýni nokkurra hlaupara. Mun bankinn framveigis greiða allan kostnað sem fellur til við söfnunina.

Rækjuvinnsla fær skuldir ekki niðurfelldar

Samkomulag náðist ekki á milli Byggðastofnunar og Birnis ehf. um niðurfellingu skulda félagsins við stofnunina. Héraðsdómur Norðurlands vestra komst að þessari niðurstöðu í lok maí en dómurinn var birtur í gær.

Icelandair endurskoðar umdeilda skilmála eftir kvartanir

Stjórnendur Iceland­air skoða afnám umdeildrar reglu í skilmálum fyrirtækisins sem veldur því að bókun fyrir báðar flugleiðir fellur niður í heild sinni ef fyrri ferðin er ekki nýtt af farþega. Neytendasamtökin hafa fengið ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum flugfélagsins.

Prófessor vill koma á eftir Birni

Edward H. Huijbens kemur til með að gefa kost á sér sem varaformaður VG á landsþingi í haust. Hinn umdeildi Björn Valur Gíslason sækist ekki eftir endurkjöri. Hluti flokksins telur rétt af Birni að draga sig í hlé.

Þroskaskertur fangi utanveltu í kerfinu

Maður sem hefur játað á sig ránið í Pétursbúð í júlí situr í fangelsi gegn tilmælum geðlæknis. Með vitsmunaþroska á við níu til tólf ára barn. Verjandi mannsins segir kerfið ekki hafa úrræði til að bregðast við.

Sjá næstu 50 fréttir