Fleiri fréttir

Slasaðist illa á hendi

Stúlka slasaðist illa á hendi í vinnuslysi á bóndabæ, skammt austan við Þjórsá, í morgun.

Viðreisn fékk milljónir frá Helga

Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn.

Afmæli eiginkonunnar haldið í leikhúsinu

Fertugsafmæli eiginkonu leikhússtjóra Borgarleikhússins var haldið í forsal leikhússins um helgina. Starfsfólk leikhússins fær að leigja rýmið til einkasamkvæma þegar engin starfsemi er í leikhúsinu.

Spurnum sækjanda ósvarað

Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu.

Varnir við flugstöðina skoðaðar

Varnir við flugstöðina í Keflavík verða endurskoðaðar í kjölfar þess að bifreið var ekið inn í anddyri komusalarins í gær. Skýrsla var tekin af ökumanninum í dag en lögreglustjóri segir mikla mildi að ekkert manntjón hafi orðið.

Meirihluti starfsfólks með magakveisu

Skólasetningu í Háaleitisskóla hefur verið frestað þar sem meirihluti starfsfólks skólans er veikur af magapest. Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar segir börnin fá að njóta vafans en niðurstöðu úr sýnatöku er að vænta í vikunni.

Thomasi sýndar myndir af líki Birnu

Þetta kom fram í skýrslu sem tekin var af Einari Guðberg Jónssyni lögreglumanni við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Thomas Möller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, gjörbreytti framburði sínum við aðalmeðferð málsins í morgun. Fjallað verður ítarlega um málið í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Kostnaður við áheitasöfnun nam 23 milljónum frá 2012

Íslandsbanki tilkynnti um helgina að ekki yrði lengur tekið af söfnunarfé til að standa undir kostnaði eftir gagnrýni nokkurra hlaupara. Mun bankinn framveigis greiða allan kostnað sem fellur til við söfnunina.

Sjá næstu 50 fréttir