Fleiri fréttir

Femínistar þurfi að taka gríni

Skortur á skopskyni í samfélaginu, sérstaklega hjá ungfeministum, útskýrir "heiftúðugu“ viðbrögðin við brjóstaskorulesendabréfinu að sögn Eiríks Jónssonar.

Borgin geti ekki verið stikkfrí

Íslenskufræðingurinn Eiríkur Rögnvaldsson gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir að leyfa flennistórri auglýsingu á ensku að standa í miðborginni.

Mikil og ör fjölgun á ungum öryrkjum

Ungum karlmönnum á örorku vegna geðraskana hefur fjölgað verulega undanfarin ár. Heilbrigðisráðherra segir þróunina vera mikið áhyggjuefni.

Yfir 200 tilkynningar til netöryggissveitarinnar

Fyrirtækjum er ekki skylt að tilkynna netöryggisveit um atvik sem varða netöryggi. Forstöðumaður sveitarinnar segir það akkillesarhæl. Fallið var frá flutningi sveitarinnar til Ríkislögreglustjóra. Unnið að þjónustusamningum í staðinn.

Fimmtíu löxum var bjargað úr sjálfheldu

Hafrannsóknastofnun fór í björgunarleiðangur til þess að bjarga laxi sem lent hafði í sjálfheldu í Árbæjarkvísl. Aðgerðir gengu hratt og heppnuðust vel. Óvenjumikið vatn er í ánum í sumar og veldur því að fiskarnir villast af leið.

Segir stjórnvöld ekki hafa áhuga á öryggi barna

Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina.

Sævar Helgi: Orð geta ekki lýst almyrkva

Ritstjóri Stjörnufræðivefsins var mættur til Bandaríkjanna til að fylgjast með almyrkva á sólu í gær. Hann skortir orð til að lýsa upplifuninni.

Toppstöðin verði að samfélagsmiðstöð í Elliðaárdal

Toppstöðin í Elliðaárdal mun ganga í endurnýjun lífdaga á næstu misserum verði áætlanir borgaryfirvalda að veruleika. Borgarráð samþykkti á dögunum að auglýst yrði eftir samstarfsaðilum um þróun og uppbyggingu hússins.

Kaupendum óskylt að greiða fasteignasölum þóknun

Óheimilt er að skylda fasteignakaupendur til að greiða sérstaka kaupendaþóknun sem finna má á gjaldskrá flestra fasteignasala landsins að mati lögfræðings hjá Neytendasamtökunum. Gjaldið nemur gjarnan tugum þúsunda króna.

Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun halda leiðtogaprófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, nú síðdegis.

Vilja sekta fyrir of mikinn meðalhraða

Myndavélar sem mæla meðalhraða á vegum hafa leitt til umtalsverðrar fækkunar á alvarlegum umferðarslysum í Noregi. Sams konar eftirlit er nú komið í útboðsferli hér á landi. Vegagerðin leggur til eftirlitið verði sett upp víða þar sem slys vegna hraðaksturs eru algeng.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Höggin voru látin dynja á Birnu Brjánsdóttur þar sem hún lá í aftursæti Kia Rio bifreiðar í janúar síðastliðnum. Þetta sagði sérfræðilæknir í réttarmeinafræði við aðalmeðferð málsins í dag, en fjallað verður um það í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Slasaðist illa á hendi

Stúlka slasaðist illa á hendi í vinnuslysi á bóndabæ, skammt austan við Þjórsá, í morgun.

Viðreisn fékk milljónir frá Helga

Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn.

Afmæli eiginkonunnar haldið í leikhúsinu

Fertugsafmæli eiginkonu leikhússtjóra Borgarleikhússins var haldið í forsal leikhússins um helgina. Starfsfólk leikhússins fær að leigja rýmið til einkasamkvæma þegar engin starfsemi er í leikhúsinu.

Spurnum sækjanda ósvarað

Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu.

Varnir við flugstöðina skoðaðar

Varnir við flugstöðina í Keflavík verða endurskoðaðar í kjölfar þess að bifreið var ekið inn í anddyri komusalarins í gær. Skýrsla var tekin af ökumanninum í dag en lögreglustjóri segir mikla mildi að ekkert manntjón hafi orðið.

Sjá næstu 50 fréttir