Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Netfíkn er orðinn algengur vandi meðal barna og ungmenna hér á landi og tilraunum til sjálfsvígs í kjölfar fíknarinnar fjölgar stöðugt, segir sálfræðingur.

Enginn vill fokdýra einbýlishúsið á Spáni

Sala á húsum á Spáni hefur rokið upp eftir að fjármagnshöft voru afnumin. Meðaltalið er í kringum 23 milljónir. Ekki mikil eftirspurn eftir dýrasta húsinu sem auglýst er á íslenskum fasteignasölusíðum og kostar um hálfan milljarð.

Afgreiddu ekki styrki vegna vanhæfis

Ekki reyndist unnt að afgreiða styrkumsóknir í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra sem lagðar voru fyrir byggðaráð Húnaþings vestra í síðustu viku.

Lögreglan hleraði grunaða fíkniefnasmyglara

Tveir menn sæta gæsluvarðhaldi allt til 7. september næstkomandi sem ákærðir eru fyrir að hafa smyglað talsverðu magni af sterkum fíkniefnum til landsins í apríl.

Kvödd á vettvang vegna deilna mæðgna

Eitthvað slettist alvarlega upp á vinskap mæðgna, sem voru staddar á hóteli í vesturbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi.

Sumarfrí settu fjölmiðlaskýrslu í frost

"Það hefur lítið gerst í sumar, það er heiðarlega svarið,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem gera á tillögur að lagabreytingum eða nauðsynlegum aðgerðum til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla.

Skrýtið að leita ekki tilboða frá Pennanum

Forstjóri Pennans Eymundsson telur skrýtið að ekki hafi verið leitað til þeirra eftir tilboðum í fyrirhuguð kaup Grunnskóla Seltjarnarness á námsgögnum fyrir nemendur.

Landspítali mun rannsaka sjálfsvíg

Af hálfu Landspítalans mun fara fram ítarleg skoðun á atvikum málsins þegar ungur maður svipti sig lífi á geðdeild Landspítala aðfaranótt 11. ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir