Fleiri fréttir

Þyrlan sótti veikan sjómann

Leiðangurinn gekk vel og var manninum flogið á Landspítalann, þar sem hann komst undir læknis hendur.

Hringrás sögð menga of mikið fyrir Gunnunes

Mengunarhætta og rask eru meðal ástæðna sem skrifstofa umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg tiltekur fyrir því að óheppilegt sé að Hringrás fái lóð á Gunnunesi.

Tillaga að leitarleyfi í Minden

Þess var farið á leit að leyfisveitingin yrði afgreidd með hraði, helst á tímabilinu 1. til 7. maí, vegna þess kostnaðar sem felst í því að hafa skipið Seabed Constructor á leigu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Netfíkn er orðinn algengur vandi meðal barna og ungmenna hér á landi og tilraunum til sjálfsvígs í kjölfar fíknarinnar fjölgar stöðugt, segir sálfræðingur.

Enginn vill fokdýra einbýlishúsið á Spáni

Sala á húsum á Spáni hefur rokið upp eftir að fjármagnshöft voru afnumin. Meðaltalið er í kringum 23 milljónir. Ekki mikil eftirspurn eftir dýrasta húsinu sem auglýst er á íslenskum fasteignasölusíðum og kostar um hálfan milljarð.

Afgreiddu ekki styrki vegna vanhæfis

Ekki reyndist unnt að afgreiða styrkumsóknir í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra sem lagðar voru fyrir byggðaráð Húnaþings vestra í síðustu viku.

Lögreglan hleraði grunaða fíkniefnasmyglara

Tveir menn sæta gæsluvarðhaldi allt til 7. september næstkomandi sem ákærðir eru fyrir að hafa smyglað talsverðu magni af sterkum fíkniefnum til landsins í apríl.

Sjá næstu 50 fréttir