Fleiri fréttir

Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn

Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla.

Breiðhyltingar lögðust á eitt og fundu stolna vespu Freys

Freyr og kona hans tilkynntu lögreglu um stuldinn eftir hádegi samdægurs og birtu einnig auglýsingu inn á Facebookhóp íbúasamtaka Breiðholts og þar kom samkennd íbúanna svo sannarlega í ljós en margir íbúar í Breiðholti létu sig málið varða og deildu færslu Freys.

„Grjótið flýgur í allar áttir“

Verið er að hlaða grjótvegg við Miklubraut en sérfræðingur í umferðarmálum telur mannvirkið geta verið stórhættulegt. Skipulagsstjóri segir vegginn eiga að halda við árekstur.

Froskafár í Garðabæ

Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttunum kynnum við okkur líka hörð viðbrögð við fréttaskýringu CBS sjónvarpsstöðvarinnar um að Ísland sé á barmi þess að útrýma Downs-heilkenninu

Sjómenn vilja láta mála Hjörleif á vegginn

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, "er ekki sáttur“ við að myndin af sjómanninum á austurvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4 sé horfinn.

Laun bænda fyrir hverja kind verða um 2.500 krónur

Vitnað er til þess að afkoma í fyrra var jákvæð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta eða um 1.180 krónur en miðað við ástandið núna verður afkoman neikvæð um 3.250 krónur á hvera kind

Þyrlan sótti veikan sjómann

Leiðangurinn gekk vel og var manninum flogið á Landspítalann, þar sem hann komst undir læknis hendur.

Hringrás sögð menga of mikið fyrir Gunnunes

Mengunarhætta og rask eru meðal ástæðna sem skrifstofa umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg tiltekur fyrir því að óheppilegt sé að Hringrás fái lóð á Gunnunesi.

Tillaga að leitarleyfi í Minden

Þess var farið á leit að leyfisveitingin yrði afgreidd með hraði, helst á tímabilinu 1. til 7. maí, vegna þess kostnaðar sem felst í því að hafa skipið Seabed Constructor á leigu.

Sjá næstu 50 fréttir