Fleiri fréttir

Bryggjuhverfið mun stækka með flutningi Björgunar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar, munu skrifa undir viljayfirlýsingu í hádeginu á morgun þess efnis að Björgun flytji athafnasvæði sitt í Gunnunes.

Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn

Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla.

Breiðhyltingar lögðust á eitt og fundu stolna vespu Freys

Freyr og kona hans tilkynntu lögreglu um stuldinn eftir hádegi samdægurs og birtu einnig auglýsingu inn á Facebookhóp íbúasamtaka Breiðholts og þar kom samkennd íbúanna svo sannarlega í ljós en margir íbúar í Breiðholti létu sig málið varða og deildu færslu Freys.

„Grjótið flýgur í allar áttir“

Verið er að hlaða grjótvegg við Miklubraut en sérfræðingur í umferðarmálum telur mannvirkið geta verið stórhættulegt. Skipulagsstjóri segir vegginn eiga að halda við árekstur.

Froskafár í Garðabæ

Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttunum kynnum við okkur líka hörð viðbrögð við fréttaskýringu CBS sjónvarpsstöðvarinnar um að Ísland sé á barmi þess að útrýma Downs-heilkenninu

Sjómenn vilja láta mála Hjörleif á vegginn

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, "er ekki sáttur“ við að myndin af sjómanninum á austurvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4 sé horfinn.

Laun bænda fyrir hverja kind verða um 2.500 krónur

Vitnað er til þess að afkoma í fyrra var jákvæð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta eða um 1.180 krónur en miðað við ástandið núna verður afkoman neikvæð um 3.250 krónur á hvera kind

Þyrlan sótti veikan sjómann

Leiðangurinn gekk vel og var manninum flogið á Landspítalann, þar sem hann komst undir læknis hendur.

Sjá næstu 50 fréttir