Fleiri fréttir

Efnt til samkeppni um nýja mynd á Sjávarútvegshúsið

Efnt verður til samkeppni um nýja mynd á vegg Sjávarútvegshússins í stað sjómannsmyndarinnar sem málað var yfir á dögunum. Dómnefnd verður falið að velja mynd sem misbýður ekki sómakennd nágranna.

Sjálfstæðiskonur gagnrýna leiðtogakjör

Arndís Kristjánsdóttir, formaður Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, gagnrýnir boðað leiðtogakjör flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Verði tillagan um leiðtogakjör samþykkt munu flokksmenn velja þann sem leiðir lista flokksins, en uppstillingarnefnd mun hins vegar raða í önnur sæti. Skiptar skoðanir eru meðal Sjálfstæðismanna um þessa leið.

Handtína hvern stein ofan í

"Við þurfum að raða steinunum fallega því þá lítur veggurinn fallega út. Þetta er samt líka gert til að uppfylla öryggiskröfur,“ segir Björn Sigurðsson, eigandi Bjössa ehf. sem sér um að hlaða grjótvegginn við Miklubraut

Fjöldi kókaínfíkla helst í hendur við haldlagt magn

Fíklum í örvandi efni hefur fjölgað síðustu tvö ár að sögn forstjóra sjúkrahússins Vogs. Tölfræðin sýnir áþekka þróun á haldlögðu magni kókaíns og fjölda þeirra sem leita sér hjálpar við kókaínfíkn ár hvert.

Bílstjóri færður til eftir ósætti við ráðherra

Bílstjóri fjármála- og efnahagsráðherra var sendur til annarra starfa eftir að honum sinnaðist við ráðherrann. Bílstjórinn tjáir sig ekki um atvikið. Ráðuneytisstjórinn segir algengt að bílstjórar færist milli ráðuneyta.

Verklag eftir alvarleg atvik verði skýrara

Heilbrigðisráðherra ætlar í haust að leggja fram tvö frumvörp sem eiga að skýra viðbrögð og verklag á sjúkrastofnunum þegar alvarleg atvik koma upp. Hann segir nauðsynlegt að læra af reynslunni.

Bryggjuhverfið mun stækka með flutningi Björgunar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar, munu skrifa undir viljayfirlýsingu í hádeginu á morgun þess efnis að Björgun flytji athafnasvæði sitt í Gunnunes.

Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn

Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla.

Sjá næstu 50 fréttir