Fleiri fréttir

Subwayþjófurinn enn ófundinn

Þegar betur var að gáð reyndist ekki vera um rán að ræða á Subway í JL-húsinu í gærkvöldi heldur þjófnað eða gripdeild.

Síðasti karlkyns geirfuglinn fundinn

Hamur karlfuglsins sem drepinn var í Eldey fyrir nærri tveimur öldum fannst á náttúrufræðisafni í Brussel. Álfheiður Ingadóttir segir að um stórfrétt sé að ræða. Kvenfuglinn er ekki fundinn en vísbendingar eru um að hann sé í Cincinnati.

250 milljóna króna viðgerð á Toppstöðinni

Borgarráð hefur samþykkt tillögu um að leggja 250 milljónir í viðgerð á Toppstöðinni. Sjálfstæðismenn vilja að féð fari í brýnar viðgerðir á skólahúsnæði.

Rán á Subway í JL-húsinu

Lögreglan leitar nú manns sem rændi samlokustaðinn Subway í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur .

Dáist að styrkleika eiginkonu sinnar

Eiginmaður ungrar konu sem lamaðist í hjólreiðaslysi fyrr á árinu ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Leifur Grétarsson, eiginmaður Láru Sifjar Christensen, ungrar konu sem lamaðist fyrir neðan brjóst í reiðhjólaslysi fyrr á árinu, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Áfengiskaupafríðindi æðstu stofnana afnumin

Ríkisstjórn Íslands samþykkti í dag tillögu fjármála- og efnahagsráðherra, um að ívilnun með niðurfellingu áfengisgjalds gagnvart æðstu stofnunum ríkisins verði afnumin.

Efnt til samkeppni um nýja mynd á Sjávarútvegshúsið

Efnt verður til samkeppni um nýja mynd á vegg Sjávarútvegshússins í stað sjómannsmyndarinnar sem málað var yfir á dögunum. Dómnefnd verður falið að velja mynd sem misbýður ekki sómakennd nágranna.

Sjálfstæðiskonur gagnrýna leiðtogakjör

Arndís Kristjánsdóttir, formaður Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, gagnrýnir boðað leiðtogakjör flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Verði tillagan um leiðtogakjör samþykkt munu flokksmenn velja þann sem leiðir lista flokksins, en uppstillingarnefnd mun hins vegar raða í önnur sæti. Skiptar skoðanir eru meðal Sjálfstæðismanna um þessa leið.

Handtína hvern stein ofan í

"Við þurfum að raða steinunum fallega því þá lítur veggurinn fallega út. Þetta er samt líka gert til að uppfylla öryggiskröfur,“ segir Björn Sigurðsson, eigandi Bjössa ehf. sem sér um að hlaða grjótvegginn við Miklubraut

Fjöldi kókaínfíkla helst í hendur við haldlagt magn

Fíklum í örvandi efni hefur fjölgað síðustu tvö ár að sögn forstjóra sjúkrahússins Vogs. Tölfræðin sýnir áþekka þróun á haldlögðu magni kókaíns og fjölda þeirra sem leita sér hjálpar við kókaínfíkn ár hvert.

Bílstjóri færður til eftir ósætti við ráðherra

Bílstjóri fjármála- og efnahagsráðherra var sendur til annarra starfa eftir að honum sinnaðist við ráðherrann. Bílstjórinn tjáir sig ekki um atvikið. Ráðuneytisstjórinn segir algengt að bílstjórar færist milli ráðuneyta.

Verklag eftir alvarleg atvik verði skýrara

Heilbrigðisráðherra ætlar í haust að leggja fram tvö frumvörp sem eiga að skýra viðbrögð og verklag á sjúkrastofnunum þegar alvarleg atvik koma upp. Hann segir nauðsynlegt að læra af reynslunni.

Sjá næstu 50 fréttir