Fleiri fréttir

Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco

"Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut.

Krónukaupendur gætu hagnast um milljarða með gjaldeyriskaupum

Ljóst er að margir fjármálamenn og fyrirtæki sem áttu peninga í útlöndum geta nú hagnast um stórar fjárhæðir ef þeir losa um fjárfestingar sínar eftir fyrsta krónuútboðið á fyrri hluta ársins 2012 og skipta krónum aftur yfir í gjaldeyri.

Utanríkisráðherra óttast ekki yfirburði Breta gangi þeir í EFTA

Utanríkisráðherra óttast ekki að Bretar yrðu of stórir innan EFTA gengju þeir í samtökin með Íslendingum, Norðmönnum, Sviss og Liechtenstein, þótt þeir yrðu lang öflugasta ríkið innan samtakanna. Miklir möguleikar fælust í fríverslunarsambandi við Bretland.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hin nítján ára gamla Olivía Ragnheiður Rakelardóttir bjargaði sjö starfsmönnum Hótels Reynihlíðar úr eldsvoða í starfsmannabústöðum þeirra við Mývatn í nótt. E

Maður féll í Gullfoss

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um að maður hefði verið fallið í Gullfoss nú á sjötta tímanum í kvöld.

Sjúga olíuna upp úr Grafarlæknum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur í gær og í dag unnið að því að hreinsa upp olíu í Grafarlæknum í Grafarvogi með svokölluðum pylsum sem geta gripið olíu sem flýtur á vatni og sogið hana upp.

Rannsókn lögreglu á manndrápi í Mosfellsdal lokið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana við heimili hans í Mosfellsdal í júní síðastliðnum.

Innkalla pastasósu vegna aðskotahluts

Kaupás hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað pastasósu frá Gestus vegna aðskotahluts í krukku.

Var ekki tilbúin að stimpla sig út strax

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur í vikunni við starfi framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, fyrst Íslendinga. Stofnunin sér meðal annars um kosningaeftirlit og berst gegn hatursglæpum.

Emmsjé Gauti tók húh-ið og hékk með Bjarna Ben

Sumar skærustu stjörnur íslenskrar tónlistarsenu, Glowie, Salka Sól og Emmsjé Gauti, fylgja stelpunum okkar á Evrópumeistaramótið. Glowie segist ekki vera mikil fótboltamanneskja en segir rosalega gaman að vera hluti af EM-hópnum.

Hlustar á börn lesa

Í dag er Dagur íslenska fjárhundsins. Í gegnum tíðina hefur hann gegnt mikilvægu hlutverki sem sveitahundur og gerir enn en það hafa bæst við fleiri hlutverk, til dæmis að hlusta á börn lesa.

Ingibjörg Sólrún segir sótt að lýðræði og mannréttindum úr ýmsum áttum

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir ögrandi að takast á við styrkingu lýðræðis og mannréttinda í Evrópu um þessar mundir. En það sé helsta verkefni Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Varsjá í Póllandi sem hún hefur nú verið skipuð framkvæmdastjóri yfir.

Sjá næstu 50 fréttir