Fleiri fréttir

Íslenskur tölvunarfræðingur vinnur einstakar myndir af Júpíter

Nýjar myndir frá bandaríska geimfarinu Juno af reikistjörnunni Júpíter hafa afhjúpað áður óséð landslag í lofthjúpi gasrisans. Það er ekki síst fólki eins og Birni Jónssyni tölvunarfræðingi að þakka. Björn tilheyrir samfélagi áhugamanna um allan heim sem nýta frítíma sinn til að vinna myndir frá geimförum.

Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga

Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi.

Slökktu í með Mývatni

Mikil mildi þykir að ekki varð manntjón í stórbruna í Mývatnssveit í gær. Stúlka gerði viðvart og sjö manns rétt sluppu út áður en eldurinn læsti sig um húsið.

Herjólfur fækkar ferðum vegna flóðastöðu

Sex ferðum Herjólfs til og frá Landeyjahöfn 23., 24. og 25. júlí hefur verið aflýst. Segir í tilkynningu frá Herjólfi að niðurstöður dýptarmælinga við Landeyjahöfn á dögunum sýni að ekki sé nægt dýpi við hafnargarðana til að hægt sé að sigla á fjöru.

Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco

"Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut.

Krónukaupendur gætu hagnast um milljarða með gjaldeyriskaupum

Ljóst er að margir fjármálamenn og fyrirtæki sem áttu peninga í útlöndum geta nú hagnast um stórar fjárhæðir ef þeir losa um fjárfestingar sínar eftir fyrsta krónuútboðið á fyrri hluta ársins 2012 og skipta krónum aftur yfir í gjaldeyri.

Utanríkisráðherra óttast ekki yfirburði Breta gangi þeir í EFTA

Utanríkisráðherra óttast ekki að Bretar yrðu of stórir innan EFTA gengju þeir í samtökin með Íslendingum, Norðmönnum, Sviss og Liechtenstein, þótt þeir yrðu lang öflugasta ríkið innan samtakanna. Miklir möguleikar fælust í fríverslunarsambandi við Bretland.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hin nítján ára gamla Olivía Ragnheiður Rakelardóttir bjargaði sjö starfsmönnum Hótels Reynihlíðar úr eldsvoða í starfsmannabústöðum þeirra við Mývatn í nótt. E

Maður féll í Gullfoss

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um að maður hefði verið fallið í Gullfoss nú á sjötta tímanum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir