Fleiri fréttir

Ráðning æðstu manna broguð

Annmarkar eru á vinnureglum um ráðningarferli æðstu stjórnenda hjá Mosfellsbæ, segir í minnisblaði mannauðsstjóra sem lagt var fyrir bæjarráð með tillögum um breytta reglur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Maðurinn sem féll í Gullfoss í gær er ófundinn, en víðtæk leit hefur staðið yfir í allan dag og er þyrla Landhelgisgæslunnar komin aftur á svæðið. Fjallað verður ítarlega um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Brotahrina sem þurfi að stöðva

Hæstiréttur hefur staðfest að Aldo Viðar Bae, sem áður hét Halldór Viðar Sanne, skuli sæta gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar, eða til 15. ágúst næstkomandi, vegna meintra fjársvika og fjárdráttar.

Íslenskur tölvunarfræðingur vinnur einstakar myndir af Júpíter

Nýjar myndir frá bandaríska geimfarinu Juno af reikistjörnunni Júpíter hafa afhjúpað áður óséð landslag í lofthjúpi gasrisans. Það er ekki síst fólki eins og Birni Jónssyni tölvunarfræðingi að þakka. Björn tilheyrir samfélagi áhugamanna um allan heim sem nýta frítíma sinn til að vinna myndir frá geimförum.

Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga

Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi.

Slökktu í með Mývatni

Mikil mildi þykir að ekki varð manntjón í stórbruna í Mývatnssveit í gær. Stúlka gerði viðvart og sjö manns rétt sluppu út áður en eldurinn læsti sig um húsið.

Herjólfur fækkar ferðum vegna flóðastöðu

Sex ferðum Herjólfs til og frá Landeyjahöfn 23., 24. og 25. júlí hefur verið aflýst. Segir í tilkynningu frá Herjólfi að niðurstöður dýptarmælinga við Landeyjahöfn á dögunum sýni að ekki sé nægt dýpi við hafnargarðana til að hægt sé að sigla á fjöru.

Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco

"Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut.

Sjá næstu 50 fréttir