Fleiri fréttir

Tekur við sem talskona Stígamóta á ný

Guðrún Jónsdóttir mun taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta en hún steig til hliðar í síðasta mánuði á meðan fram fór sálfélagslegt áhættumat til að greina ástandið á vinnustaðnum.

Áfram hlýjast norðaustantil

Hægur vindur, skýjað og þokuloft eða súld er það sem landsmenn mega búast við í veðrinu fram eftir morgni.

PCC fær afslátt af rykútblæstri

Umhverfisstofnun gerir í tillögu að starfsleyfi fyrir PCC Bakki Silicon hf. ráð fyrir að kísilverið fái heimild til að losa fjórfalt meira af rykútblæstri fyrstu tvö rekstrarárin en kveðið er um í lagaákvæðum sem tóku gildi 1. júlí síðastliðinn á grundvelli tilskipunar Evrópuþingsins frá 2010.

Dregið úr leit við Gullfoss í dag

Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi.

Ráðning æðstu manna broguð

Annmarkar eru á vinnureglum um ráðningarferli æðstu stjórnenda hjá Mosfellsbæ, segir í minnisblaði mannauðsstjóra sem lagt var fyrir bæjarráð með tillögum um breytta reglur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Maðurinn sem féll í Gullfoss í gær er ófundinn, en víðtæk leit hefur staðið yfir í allan dag og er þyrla Landhelgisgæslunnar komin aftur á svæðið. Fjallað verður ítarlega um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Brotahrina sem þurfi að stöðva

Hæstiréttur hefur staðfest að Aldo Viðar Bae, sem áður hét Halldór Viðar Sanne, skuli sæta gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar, eða til 15. ágúst næstkomandi, vegna meintra fjársvika og fjárdráttar.

Íslenskur tölvunarfræðingur vinnur einstakar myndir af Júpíter

Nýjar myndir frá bandaríska geimfarinu Juno af reikistjörnunni Júpíter hafa afhjúpað áður óséð landslag í lofthjúpi gasrisans. Það er ekki síst fólki eins og Birni Jónssyni tölvunarfræðingi að þakka. Björn tilheyrir samfélagi áhugamanna um allan heim sem nýta frítíma sinn til að vinna myndir frá geimförum.

Sjá næstu 50 fréttir