Fleiri fréttir

Ruslatunnurnar yfirfullar á Flúðum

Aðkoman var síður en svo falleg á gámasvæðinu í sumarbústaðahverfinu fyrir ofan sveppaverksmiðjuna á Flúðum. Tunnurnar eru yfirfullar og rusl liggur á jörðinni allt um kring.

Björgunarsveitin enn að störfum

Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag.

Þrír hundar í vinnu hjá Sóltúni

Monsa varði í vikunni þriðji hundurinn til að fá starfsmannakort á Sóltúni, en fyrir eru chihuahua-tíkurnar Móna Lísa og Sunna Dís.

Maður handtekinn grunaður um íkveikju

Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV.

Borgarholtsskóli vill nýtt listahús

Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar.

Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað.

Vonsvikin með rannsókn Stígamóta

"Það kemur mér ekki á óvart að hún hafi afgreitt þetta svona,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, fyrrverandi starfskona Stígamóta, um það að Guðrún Jónsdóttir muni taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta.

Kveikti í gólfmottu og stakk af

Karlmaður var handtekinn á fimmta tímanum í dag eftir að hafa gerst uppvís að íkveikju í fjölbýlishúsi í Breiðholti.

Vingjarnlegu sölumennirnir handteknir

Tveir sölumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag, en um er að ræða sömu menn og lögreglan varaði við í byrjun vikunnar vegna grunsemda um fjársvik.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Isavia vill að opnað verði meira á millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli til að létta á álaginu í Keflavík. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við framkvæmdastjóra flugvallasviðs Isavia.

Alelda bíll á bílastæði SÁÁ

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á þriðja tímanum vegna bíls sem var alelda á bílastæði SÁÁ við Stórhöfða.

Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað fær eins árs reynslutíma

Öllu starfsfólki hafði verið sagt upp störfum á síðustu önn þar sem ekki náðust samningar við mennta- og menningarmálaráðuneytið um áframhaldandi skólahald við skólann vegna nemendafægðar. Samningar náðust svo aftur nú í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir