Fleiri fréttir

Á topp K2 á miðvikudag

John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2 og stefnir að því að komast á tindinn á miðvikudag, fyrstur Íslendinga.

Tilkynningarskyldan gengur fyrir trúnaðarskyldunni í hugsanlegum ofbeldismálum

Þórólfur Guðnason, settur landlæknir, segir ekki tímabært að svara spurningum um mál barnageðlæknisins sem vísbendingar eru um að hafi látið hjá líða að tilkynna grun um alvarlegt kynferðisofbeldi gegn barni sem hann hafði til meðferðar, fyrr en fjallað hefur verið um málið með formlegum hætti innan Embættis landlæknis.

Slegist um alla iðnnema

Mikill skortur er á iðnmenntuðu fólki í nær öllum greinum atvinnulífsins. Sérstakur skortur er á kjötiðnaðarmönnum. Atvinnuleysi iðnmenntaðra er minna en þeirra sem hafa lokið bóknámi. Hringt er í skóla og beðið eftir nemendum.

Lætur ekki bruna heimilisins stöðva hreinsunarstarf Bláa hersins

Blái herinn hreinsar strendur Suðurnesja þessa dagana og tínir tonn af rusli á hvern kílómetra. Tómas Knútsson, stofnandi umhverfissamtakanna, var slökkviliðsmaður í tuttugu ár og lenti í því í síðasta mánuði að horfa upp á húsið sitt brenna til kaldra kola.

Fá að selja bjór til 4:20 á Granda vegna bardaga

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í síðustu viku að veita brugghúsinu Ægisgarði tímabundið leyfi til lengri veitingatíma áfengis vegna beinnar sjónvarpsútsendingar frá bardaga hnefaleikakappans Floyd Mayweather ogUFC kappans Conor McGregor í Bandaríkjunum þann 26. ágúst.

Ruslatunnurnar yfirfullar á Flúðum

Aðkoman var síður en svo falleg á gámasvæðinu í sumarbústaðahverfinu fyrir ofan sveppaverksmiðjuna á Flúðum. Tunnurnar eru yfirfullar og rusl liggur á jörðinni allt um kring.

Björgunarsveitin enn að störfum

Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag.

Þrír hundar í vinnu hjá Sóltúni

Monsa varði í vikunni þriðji hundurinn til að fá starfsmannakort á Sóltúni, en fyrir eru chihuahua-tíkurnar Móna Lísa og Sunna Dís.

Maður handtekinn grunaður um íkveikju

Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV.

Borgarholtsskóli vill nýtt listahús

Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar.

Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað.

Sjá næstu 50 fréttir