Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fólk getur setið uppi með háan símareikning láti það blekkjast af símaóværu sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga.

Búist við að strætisvagnar verði þétt setnir um helgina

Búast má við að strætisvagnar borgarinnar verði þétt setnir næstu daga þar sem mörg þúsund skátar eru komnir hingað til lands til þess að taka þátt í alþjóðlega skátamótinu. Mótið verður sett á morgun, eftir þriggja ára undirbúning.

Á topp K2 á miðvikudag

John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2 og stefnir að því að komast á tindinn á miðvikudag, fyrstur Íslendinga.

Tilkynningarskyldan gengur fyrir trúnaðarskyldunni í hugsanlegum ofbeldismálum

Þórólfur Guðnason, settur landlæknir, segir ekki tímabært að svara spurningum um mál barnageðlæknisins sem vísbendingar eru um að hafi látið hjá líða að tilkynna grun um alvarlegt kynferðisofbeldi gegn barni sem hann hafði til meðferðar, fyrr en fjallað hefur verið um málið með formlegum hætti innan Embættis landlæknis.

Slegist um alla iðnnema

Mikill skortur er á iðnmenntuðu fólki í nær öllum greinum atvinnulífsins. Sérstakur skortur er á kjötiðnaðarmönnum. Atvinnuleysi iðnmenntaðra er minna en þeirra sem hafa lokið bóknámi. Hringt er í skóla og beðið eftir nemendum.

Lætur ekki bruna heimilisins stöðva hreinsunarstarf Bláa hersins

Blái herinn hreinsar strendur Suðurnesja þessa dagana og tínir tonn af rusli á hvern kílómetra. Tómas Knútsson, stofnandi umhverfissamtakanna, var slökkviliðsmaður í tuttugu ár og lenti í því í síðasta mánuði að horfa upp á húsið sitt brenna til kaldra kola.

Fá að selja bjór til 4:20 á Granda vegna bardaga

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í síðustu viku að veita brugghúsinu Ægisgarði tímabundið leyfi til lengri veitingatíma áfengis vegna beinnar sjónvarpsútsendingar frá bardaga hnefaleikakappans Floyd Mayweather ogUFC kappans Conor McGregor í Bandaríkjunum þann 26. ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir