Fleiri fréttir

Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa

Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu.

Stefnir á topp K2 á föstudag

John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn.

Banna næturgistingu á vegaköntum og bílastæðum

Bæjarráð sveitarfélagsins Voga hefur ákveðið að banna gistingu ferðamanna utan skipulagðra tjaldsvæða. Borið hefur á því að ferðamenn gisti á bílastæðum og á vegaköntum með tilheyrandi sóðaskap.

„Söknuðum flugvélarinnar í morgun“

Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum

Leitar að náttúrulegum rannsóknarstöðvum við strendur Íslands

Uppsprettur koltvísýrings á hafsbotninum geta nýst sem náttúrulegar tilraunastöðvar til að kanna áhrif súrnunar sjávar á vistkerfi. Hrönn Egilsdóttir, sjávarlíffræðingur, segir mikilvægt að rannsaka búsvæði og umhverfisþætti sem hafa áhrif á samfélög lífvera við Ísland.

Skútan fundin með brotið mastur

Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt.

Konur í meirihluta í lögreglunámi

Alls 76 konur eru innritaðar á haustönn í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri en í námið eru nú skráðir 150 nemendur.

Telur stjórnmálamenn þurfa að gera meira og tala minna

Hvorki Viðreisn né Björt framtíð næðu manni inn á þing samkvæmt könnun MMR. Flokkur fólksins fengi 6,1 prósent. Inga Sæland, formaður flokksins, segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn en Björt Ólafsdóttir, ráðherra Bjartrar framtíðar segir fylgi flokksins vonbrigði.

Vilja ná lengra upp K2 í dag

Hópur Johns Snorra Sigurjónssonar, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, ætlar í fyrramálið að gera tilraun til að komast úr búðum þrjú í fjögur á fjallinu.

Endurfundir breyttust í styrktarkvöld

Gamlir bekkjarfélagar föður hins átján mánaða Darra Magnússonar ákváðu að breyta endurfundi árgangsins í styrktarkvöld fyrir Darra og fjölskyldu hans en Darri glímir við bráðahvítblæði.

Sjá næstu 50 fréttir