Fleiri fréttir

Skjálftahrinan á Reykjanesskaga ekki óvenjuleg á neinn hátt

Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, segir að skjálftahrinan sem hófst á Reykjanesskaga í gær og stendur enn yfir sé ekki óvenjuleg á neinn hátt heldur sé þetta klassísk skjálftahrina á skaganum.

Vígbúast fyrir Druslugönguna

Öryggisgæsla í Druslugöngunni á laugardag verður með sama hætti og á öðrum stærri viðburðum sem haldnir hafa verið í Reykjavík í sumar.

Ákvörðun Donalds Trump vekur hræðslu

Formenn Trans-Íslands og Samtakanna '78 segja ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að banna transfólki að starfa fyrir her landsins ekki koma á óvart. Ákvörðunin markar brotthvarf frá stefnu Obama, fyrrverandi forseta.

Tímaspursmál hvenær heróín nær útbreiðslu hér á landi

Formaður Afstöðu – félags fanga spáir því að sterk vímuefni eins og heróín og metamfetamín nái útbreiðslu hér á næstu misserum. Stjórnvöld þurfa að hans mati að bregðast við áður en framleiðsla og frekari innflutningur hefst.

Nýr framkvæmdastjóri Sólheima hitti íbúana í gær

Auður er afar reynslumikill stjórnandi og með víðtæka reynslu. Hún situr í stjórn Íslandsbanka og hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og MP banka hf.

Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa

Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu.

Stefnir á topp K2 á föstudag

John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn.

Banna næturgistingu á vegaköntum og bílastæðum

Bæjarráð sveitarfélagsins Voga hefur ákveðið að banna gistingu ferðamanna utan skipulagðra tjaldsvæða. Borið hefur á því að ferðamenn gisti á bílastæðum og á vegaköntum með tilheyrandi sóðaskap.

„Söknuðum flugvélarinnar í morgun“

Ekki reyndist unnt að nota flugvél Landhelgisgæslunnar í morgun þegar áhöfn skútu lenti í sjávarháska en flugvélin er í leiguverkefni á vegnum NORDEX á Sikileyjum

Leitar að náttúrulegum rannsóknarstöðvum við strendur Íslands

Uppsprettur koltvísýrings á hafsbotninum geta nýst sem náttúrulegar tilraunastöðvar til að kanna áhrif súrnunar sjávar á vistkerfi. Hrönn Egilsdóttir, sjávarlíffræðingur, segir mikilvægt að rannsaka búsvæði og umhverfisþætti sem hafa áhrif á samfélög lífvera við Ísland.

Skútan fundin með brotið mastur

Flugvél Isavia hefur fundið bandarísku skútuna sem sendi frá sér neyðarboð í nótt. Mastur hennar hafði brotnað og rafmagnslaust orðið um borð. Leit hefur verið hætt.

Sjá næstu 50 fréttir