Fleiri fréttir

Af þinginu yfir í byggingabransa

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur fundið sér nýjan starfsvettvang. Þingmaðurinn fyrrverandi hefur stofnað byggingafyrirtæki og horfir meðal annars til Reykjanesbæjar.

Skuldin við gamla Landsbankann greidd upp

Landsbankinn hefur greitt að fullu upp eftirstöðvar erlendra skuldabréfa sem gefin voru út til gamla Landsbankans (LBI) vegna eigna og skulda sem færðar voru frá LBI til bankans í október árið 2008.

Netsendingum að utan fjölgaði um 60 prósent

Pósturinn afgreiddi 60 prósent fleiri sendingar frá erlendum netverslunum á fyrstu fimm mánuðum ársins miðað við í fyrra. Þegar rekjanlegar sendingar frá AliExpress, Asos og fleirum eru skoðaðar nemur aukningin alls 85 prósentum.

Tuttugu og tveggja ára ályktun úr gildi

„Þetta þótti mér söguleg stund. Þarna losnaði um áhrif mannanna sem að þessu stóðu en flestir þeirra voru tengdir stjórnmálaflokkunum og það var eins og þeir væru að koma með flokkspólitíkina inn í Lögmannafélagið.

Íbúðalánasjóður vill selja sveitarfélögunum

Íbúðalánasjóður kannaði fyrr í mánuðinum áhuga sveitarfélaga á því að kaupa fasteignir af sjóðnum. Eignirnar er meðal annars hægt að nýta sem félagslegt húsnæði. Sjóðurinn hefur selt tæplega 3.500 fasteignir á síðustu fimm

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sex ára drengur með hvítblæði var ítrekað sendur heim af heilsugæslunni á Akureyri, ranglega greindur með flensueinkenni. Foreldrar drengsins eru sárir út í kerfið og vilja að plagg með einkennum á krabbameini í börnum verði gert aðgengilegra. Við hittum fjölskylduna í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Fjármálaráðherra fordæmdur á Facebook

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra er úthrópaður á samfélagsmiðlum eftir að hann kynnti þær fyrirætlanir sínar að taka 5 og 10 þúsund króna seðlana úr umferð.

Ekki útlit fyrir Kötlugos eins og staðan er í dag

Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega.

Varað við stormi á morgun

Veðurstofan varar við stormi á morgun austan Öræfa og á Austfjörðum en búist er við að vindhviður geti náð allt að 35 metrum á sekúndu.

Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin

Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir.

Hljóðfæri metin á milljarða koma til landsins

Átta heimsþekktir strengjaleikarar koma til landsins vegna Reykjavik Midsummer Music tónlistarhátíðarinnar. Með í för eru einstök Stradivarius hljóðfæri sem sum eru metin á hundruð milljóna.

Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar.

Sjá næstu 50 fréttir