Fleiri fréttir

Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári

"Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hefja gjaldtöku við Hraunfossa

Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana.

ONE hreyfingin byggir upp samfélag í Lóni

Áslaug Magnúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Moda Operandi, er einn aðstandanda ONE hreyfingarinnar. Hreyfingin stefnir að því að byggja upp sjálfbært samfélag, hótel, íbúðir og frumkvöðlaaðstöðu í Austur-Skaftafellssýslu.

Ísfirðingar vilja nýja flugstöð í Reykjavík

„Óbreytt ástand í flugstöðvarmálum er óviðunandi og því þarf að bregðast við með bættri aðstöðu svo að innanlandsflug geti dafnað,“ segir í ályktun bæjarráðs Ísafjarðar.

Móðir upplifir þöggun af hálfu Hjallastefnu

Guðrún Lilja Magnúsdóttir, móðir drengs í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík, segir barn sitt hafa orðið fyrir ítrekuðu ofbeldi af hálfu starfsfólks skólans.

Banaslys í Öxnadal

Ökumaður fólksbifreiðar lét lífið í umferðarslysinu í Öxnadal á fimmta tímanum í dag.

Eldsvoði í Skerjafirði

Allt tiltækt lið slökkviliðsins hefur verið kallað út vegna elds sem kom upp í húsnæði við Bauganes í Skerjafirði.

Vaknaði úr roti og gekk berserksgang

Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Suðurlands í dag sakfelldur fyrir að hafa gengið berserksgangi inni í íbúð á Suðurlandi árið 2014 og unnið þar verulegar skemmdir.

Fá ekki leiguíbúðir í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ sem ekki hafa tök á að kaupa íbúð eru í verulegum vandræðum og dæmi eru um fólk í mikilli neyð, annað hvort inni á vandamönnum eða á leiðinni á götuna.

Borgarráð samþykkir samstarfssamning um lest til Keflavíkurflugvallar

Lögð verður áhersla á að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og að þróunarfélagið muni framkvæma nauðsynlegar rannsóknir til að undirbúa framkvæmdir. Einnig verða tengingar lestarstöðva við byggð, umferðarmannvirki og almenningssamgöngur skoðaðar sérstaklega.

Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu

Lifrarbólgu A faraldur geisar nú í Evrópu og hvetur sóttvarnalæknir þá sem ferðast mikið til þess að láta bólusetja sig – sérstaklega samkynhneigða karlmenn.

Rörasprengjan hefði getað kostað mannslíf

"Rörasprengjur hafa komið við sögu hjá lögreglu annað slagið í gegnum árin og sjálfsagt verður aldrei nógu oft sagt hversu hættulegar þær eru,“ segir í tilkynningu frá lögreglu.

Sjá næstu 50 fréttir