Fleiri fréttir

Bretar bjóða Íslendingum sambærilegt Brexit-tilboð

Um réttindi borgara innan Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópska efnahagssvæðisins, EES, segir í grein 11 í tillögunum: „Við munum ræða svipaða tilhögun við Ísland, Liechtenstein, Noreg og Sviss á gagnkvæmum grundvelli.“

Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó

Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann.

Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla

Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar.

Klúður á Alþingi lamar endurupptökunefnd

Alþingi láðist að tilnefna nýjan nefndarmann í endurupptökunefnd fyrir þingrof. Skipun nefndarmanns rann út 16. maí síðastliðinn og nefndin er óstarfhæf.

Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu

Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu.

Framúrskarandi nemendur hlutu 10 milljónir í styrki

Við mat á styrkþegum Afreks- og hvatningarsjóðs stúdenta Háskóla Íslands er horft til árangurs á stúdentsprófi, virkni í félagsstörfum í framhaldsskóla og árangurs í greinum á borð við listir og íþróttir.

Hulda Elsa tekur við af Jóni H.B.

Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sem verið hefur staðgengill Jóns hjá lögreglunni, mun taka yfir stjórnun á ákærusviði hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tímabundið. Þá verður Öldu Hrönn Jóhannsdóttur aðallögfræðingi falið ákæruvald.

Framkvæmdir hefjast við nýja stúdentagarða

Framkvæmdir hófust í dag við nýja stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdum verði lokið í lok árs 2019. Ragna Sigurðardóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands var á meðal þeirra sem tóku fyrstu skóflustunguna.

Steypuvinna hafin í holunni á Hörpureitnum

Framkvæmdirnar hófust klukkan 4 í nótt en byrjað var að steypa grunn í holuna sem staðið hefur óhreyfð í fjölda ára. Um þrjátíu starfsmenn frá BM Vallá unnu við verkefnið í nótt, segir í tilkynningu frá BM Vallá.

Saka Vesturverk um að gefa skakka mynd af afstöðu til Hvalárvirkjunar

Tvennum sögum fer af afstöðu íbúa í Árneshreppi á Ströndum til Hvalárvirkjunar. Vesturverk segir mikinn meirihluta hafa verið fylgjandi á málþingi um helgina. Skipuleggjandi þess og stjórnarmaður Landverndar segja fyrirtækið hins vegar gefa skakka mynd af því sem þar fór fram.

Laga skemmdir vegna mosakrots

Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum.

Jón H. B. Snorrason til ríkissaksóknara

Jón H. B. Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og aðstoðarlögreglustjóri, mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara eftir verslunarmannahelgina í ágúst.

Siglir á Jökulsárlóni með sömu réttindi

Réttindalaus skipstjóri hjólabáts sem varð ferðamanni að bana árið 2015 siglir áfram með ferðamenn um Jökulsárlón. Hann hefur ekki sótt sér önnur réttindi en þau sem hann hafði á slysdegi.

Vilja tryggja fé til framkvæmda

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skoraði í síðustu viku á þingmenn kjördæmisins að tryggja að fjármagn fáist á fjárlögum ársins 2018 og árunum þar á eftir til að ljúka framkvæmdum við Reykjanesbraut innan bæjarmarkanna. Um sé að ræða brýnt öryggis- og hagsmunamál.

Útfarir á bílastæði og kirkjunni stefnt fyrir svik

Sóknarnefndin á Hvolsvelli hefur stefnt þjóðkirkjunni vegna meintra vanefnda á framlögum til byggingar nýrrar kirkju. Gamla kirkjan tekur innan við 100 manns í sæti. Í jarðarförum situr fólk í bílum og hlustar á athöfnina í útvarpinu.

Sjá næstu 50 fréttir