Fleiri fréttir

Fresta mögulega boðaðri skattahækkun

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra útilokar ekki að fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu verði frestað í samræmi við ábendingu meirihluta fjárlaganefndar.

Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð

Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga.

Þriðjungur þekkir til tálmunarmála

Tæplega 37 prósent landsmanna þekkja tilvik þar sem barni hefur verið synjað að einhverju eða öllu leyti að umgangast annað foreldri sitt.

Aðeins tvær konur í stjórn Landsbjargar

Smári Sigurðsson var sjálfkjörinn formaður Landsbjargar en landsþing félagsins fór fram á Akureyri um helgina. Smári hefur gegnt formennskunni síðustu tvö ár.

Norðurþing slær met í hagnaði

Norðurþing skilaði rúmlega þrjú hundruð milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári og er það besta niðurstaða sveitarfélagsins frá upphafi.

Ísabella fær loks að blása aftur

Ljósbogaofn United Silicon, sem félagið kallar Ísabellu, var ræstur að nýju í gær undir ströngu eftirliti Umhverfisstofnunar.

Fólk hafi val um starfslok sín

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna.

Nagladekkin enn undir

Lögreglumönnum á vakt í Reykjavík brá væntanlega í brún í blíðunni um helgina þegar ökumaður keyrði fram hjá þeim á nagladekkjum.

Miklu færri bókanir í borginni

Fyrirtæki í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu segja maímánuð fara illa af stað. Merkja mun færri bókanir í afþreyingu, á veitingastöðum og hótelum

Vilja tónleikaþvagið burt með auknu samráði við bæinn

„Þetta eru þriðju stóru tónleikarnir hérna og til að það fari ekki á milli mála þá er ég alls ekki ósátt yfir tónleikahaldi hérna. Það er hins vegar óþolandi að þurfa að spúla allt hérna eftir þá,“ segir íbúi í Tröllakór.

Munu mæta tilraunum til einkavæðingar Keflavíkurflugvallar af fullum þunga

Bæði samgönguráðherra og ráðherra ferðamála, nýsköpunar- og iðnaðar hafa lýst áhuga á einkavæðingu Keflavíkurflugvallar eða að stækkun flugvallarins verði sett í einkaframkvæmd. Formaður Framsóknarflokksins segir að öllum tilraunum til einkavæðingar flugvallarins verði mætt af miklum þunga á Alþingi.

Þorsteinn vill afnema aldurshámark í starfsmannalögum

Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins ber að segja ríkisstarfsmönnum upp frá og með næstu mánaðarmótum eftir að þeir ná 70 ára aldri. Þorsteinn Víglundsson, félagsmála- og jafnréttisráðherra, vill breyta þessum ákvæðum í starfsmannalögum.

Halldór stefnir ótrauður á oddvitasætið

Sjálfstæðismenn í Reykjavík hófu kosningabaráttu fyrir komandi borgarstjórnarkosningar með fjölmennu málefnaþingi í Valhöll um helgina en þingið sóttu um 270 manns. Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segist stefna ótrauður á odvvitasætið fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Allt að 20 stiga hiti í dag

„Enn einn ágætur vordagur í vændum með hægum vindi og sólskini víðast í flestum landshlutum.“

Sjá næstu 50 fréttir