Fleiri fréttir

Tíu skipverjar kallaðir til vitnis í máli Birnu

Thomas Møller gæti verið dæmdur til að greiða flug allra þeirra skipverja af Polar Nanoq sem kallaðir verða til vitnis þegar réttað verður yfir honum fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Aðalmeðferð dregst líklegast fram á síðsumar.

Átta hundruð íbúðir í Skerjafjörðinn

Líklega hefur Reykjavík aldrei haft jafn margar atvinnulóðir til reiðu. Von er á mikilli uppbyggingu út um alla borg. Borgarlínan sé lykilatriði í uppbyggingunni allri.

Krónan flýtur í svikalogni

Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur

Fresta mögulega boðaðri skattahækkun

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra útilokar ekki að fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu verði frestað í samræmi við ábendingu meirihluta fjárlaganefndar.

Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð

Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga.

Þriðjungur þekkir til tálmunarmála

Tæplega 37 prósent landsmanna þekkja tilvik þar sem barni hefur verið synjað að einhverju eða öllu leyti að umgangast annað foreldri sitt.

Aðeins tvær konur í stjórn Landsbjargar

Smári Sigurðsson var sjálfkjörinn formaður Landsbjargar en landsþing félagsins fór fram á Akureyri um helgina. Smári hefur gegnt formennskunni síðustu tvö ár.

Norðurþing slær met í hagnaði

Norðurþing skilaði rúmlega þrjú hundruð milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári og er það besta niðurstaða sveitarfélagsins frá upphafi.

Ísabella fær loks að blása aftur

Ljósbogaofn United Silicon, sem félagið kallar Ísabellu, var ræstur að nýju í gær undir ströngu eftirliti Umhverfisstofnunar.

Fólk hafi val um starfslok sín

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna.

Nagladekkin enn undir

Lögreglumönnum á vakt í Reykjavík brá væntanlega í brún í blíðunni um helgina þegar ökumaður keyrði fram hjá þeim á nagladekkjum.

Miklu færri bókanir í borginni

Fyrirtæki í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu segja maímánuð fara illa af stað. Merkja mun færri bókanir í afþreyingu, á veitingastöðum og hótelum

Vilja tónleikaþvagið burt með auknu samráði við bæinn

„Þetta eru þriðju stóru tónleikarnir hérna og til að það fari ekki á milli mála þá er ég alls ekki ósátt yfir tónleikahaldi hérna. Það er hins vegar óþolandi að þurfa að spúla allt hérna eftir þá,“ segir íbúi í Tröllakór.

Sjá næstu 50 fréttir