Fleiri fréttir

Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík.

Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi.

Tíu skipverjar kallaðir til vitnis í máli Birnu

Thomas Møller gæti verið dæmdur til að greiða flug allra þeirra skipverja af Polar Nanoq sem kallaðir verða til vitnis þegar réttað verður yfir honum fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Aðalmeðferð dregst líklegast fram á síðsumar.

Átta hundruð íbúðir í Skerjafjörðinn

Líklega hefur Reykjavík aldrei haft jafn margar atvinnulóðir til reiðu. Von er á mikilli uppbyggingu út um alla borg. Borgarlínan sé lykilatriði í uppbyggingunni allri.

Krónan flýtur í svikalogni

Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur

Fresta mögulega boðaðri skattahækkun

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra útilokar ekki að fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu verði frestað í samræmi við ábendingu meirihluta fjárlaganefndar.

Ekki gefa fuglunum við Tjörnina brauð

Varptíminn við Tjörnina er nú í hámarki og fyrstu ungarnir koma óvenju snemma úr eggjum. Því er mikilvægt að hætta brauðgjöfum því brauðið laðar að máfa sem eiga það til að éta litla unga.

Sjá næstu 50 fréttir