Fleiri fréttir

Skattstjórinn er enn í grunnskóla

Krakkar í sjötta og sjöunda bekk Salaskóla hafa stofnað bæjarfélag þar sem allir þurfa að fá sér vinnu, greiða skatta, kjósa og sinna daglegum störfum.

Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík.

Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi.

Tíu skipverjar kallaðir til vitnis í máli Birnu

Thomas Møller gæti verið dæmdur til að greiða flug allra þeirra skipverja af Polar Nanoq sem kallaðir verða til vitnis þegar réttað verður yfir honum fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Aðalmeðferð dregst líklegast fram á síðsumar.

Átta hundruð íbúðir í Skerjafjörðinn

Líklega hefur Reykjavík aldrei haft jafn margar atvinnulóðir til reiðu. Von er á mikilli uppbyggingu út um alla borg. Borgarlínan sé lykilatriði í uppbyggingunni allri.

Krónan flýtur í svikalogni

Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur

Fresta mögulega boðaðri skattahækkun

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra útilokar ekki að fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu verði frestað í samræmi við ábendingu meirihluta fjárlaganefndar.

Sjá næstu 50 fréttir