Fleiri fréttir

Eftirsjá að trjálundi sem víkur fyrir nýjum blokkum

Íbúar í Smáíbúðahverfinu, sem og áhugamenn um garðyrkju og skógrækt, sjá nú mjög eftir trjálundi við Sogaveg 72-75 sem högginn var niður til þess að rýma fyrir fyrirhugðum blokkum sem reisa á á svæðinu.

Spyr hvers vegna Bjarni segir ekki af sér

Oddný Harðardóttir furðar sig á viðbrögðum forsætisráðherra við úrskurði kærunefndar jafnréttismála þess efnis að hann hafi brotið jafnréttislög.

Nýr stigi tekinn í gagnið við Gullfoss

Framkvæmdum við nýjan stiga við Gullfoss er lokið og hefur verið opnað fyrir gangandi umferð um hann fullbúinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Bótalaus stuldur í Bryggjuhverfi

Eigandi báts, sem varð fyrir því að utanborðsmótor bátsins var stolið, á ekki rétt úr bótum fjölskyldutryggingar sinnar vegna tjóns af völdum þjófnaðarins.

Gengisáhrif á erlenda veltu

Í apríl nam erlend greiðslukortavelta 18,6 milljörðum króna samanborið við 14,6 milljarða í sama mánuði í fyrra.

Erum stödd í miðri tæknibyltingu

Tæknibylting er að verða með gervigreind og sjálfvirknivæðingu. Á Íslandi er sjávarútvegurinn skýrasta dæmið. Fólki fækkar í hefðbundnum störfum en hátæknistörf koma í staðinn.

Skattstjórinn er enn í grunnskóla

Krakkar í sjötta og sjöunda bekk Salaskóla hafa stofnað bæjarfélag þar sem allir þurfa að fá sér vinnu, greiða skatta, kjósa og sinna daglegum störfum.

Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést

Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík.

Forsetinn sendi samúðarkveðju til Bretadrottningar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir