Fleiri fréttir

Reiddist þegar málið fór að dragast á langinn

Kona sem stefnir tveimur mönnum fyrir nauðgun segir stuðning skorta við þolendur. Hún segir biðina eftir að hún kærði verknaðinn hafa verið mjög erfiða. Mikilvægt sé að þolendur séu staðráðnir í að láta ofbeldisbrot ekki viðgang

Gott mál að spítalinn fái stjórn

Landlæknir segist hafa góða reynslu af því að reka sjúkrahús sem hafi stjórn yfir sér. Hann telur hugmyndina vera til bóta fyrir Landspítalann. Stjórnarandstæðingar á Alþingi óttast pólitísk afskipti af stjórn spítalans.

Nemendur fá að ráða í nýjum skóla

Námsframboð í Bataskóla Íslands mun ráðast af áhuga og þörf nemenda. Nemendur sem glíma við geðrænar áskoranir verða hafðir með í ráðum við gerð námskeiða.

Mörg stór og umdeild mál bíða afgreiðslu

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis á þingstörfum að ljúka í næstu viku en ekkert samkomulag liggur þó fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu mála.

Ætla að lækna þráhyggju á fjórum dögum

Tveir norskir sálfræðingar hafa þróað nýja meðferð við þráhyggju og áráttu sem á að lækna fólk á einungis fjórum dögum. Þau eru stödd hér á landi þar sem til stendur að innleiða meðferðina.

Benedikt dregur framboð sitt til baka

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun láta af störfum sem formaður Hollvinafélags Menntaskólans í Reykjavík á aðalfundi á morgun.

Landlækni líst vel á að setja stjórn yfir Landspítalann

Landlækni líst vel á hugmyndir um að setja ytri stjórn yfir Landspítalann. Hann segir að hafi stjórnin faglega og stjórnunarlega þyngd yrði það góður stuðningur fyrir stjórnendur Landspítalans í framtíðarstarfi.

Vissi ekki að hann hefði unnið tugi milljóna í lottó

Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu fékk nokkuð skemmtilegt símtal frá Getspá á mánudaginn þegar honum var tilkynnt að hann hefði unnið rúmlega 46,5 milljónir á lottómiða sem hann hafði keypt á lotto.is.

Taka vel í áskorun Trump um aukin framlög til NATO

Forsætisráðherra segist taka vel í áskorun Bandaríkjaforseta um lágmarksframlög bandalagsríkja til Atlantshafsbandalagsins. Hann segir þó að staða Íslands sé sérstök í þeim efnum sem herlaus þjóð.

Ofurkonan Vilborg fékk sér lambasteik og béarnaise

"Ég var að koma úr kvöldmat þar sem ég var að kveðja hópinn sem var með mér á fjallinu. Fékk mér þar lambasteik með béarn­aise,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem stóð á toppi Everest á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.

Stuðningur við tillögu um spítalastjórn

Bæði fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar telja æskilegt að skipa stjórn yfir Landspítalann. Formaður velferðarnefndar segir hugmyndina á frumstigi en að unnið sé að þingsályktunartillögu.

Kjördæmapólitík ræður vegabótum

Fjárveitingar til vegabóta eru í engu samræmi við slysatölfræði. Hægt væri að fækka alvarlegum umferðarslysum stórkostlega á stuttum tíma, væri það gert. Á samgönguáætlun eru vegabætur á tveimur af 20 hættulegustu vegköflunum.

Íslenska heilbrigðiskerfið metið það næst besta í heimi

Formaður læknafélags Reykjavíkur segir að niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar skýrslu þar sem íslenska heilbrigðiskerfið er metið það næst besta í heimi, bendi til þess að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður og gleymt því hvað það sé gott.

Hraustur lestarhestur fagnar hundrað ára afmæli

Sigurpáll les fimm bækur á viku án gleraugna, er nýhættur að keyra bíl og spilar bridds tvisvar í viku. Hann segist ekki vita uppskriftina að háum aldri og tekur afmælisdeginum með mikilli rósemi.

Smálánafyrirtæki þurfa ekki leyfi

Forstjóri Neytendastofu bendir á að í mörgum öðrum löndum sé starfsemi smálánafyrirtækja leyfisskyld og segir æskilegt að taka umræðuna upp hér á landi. Smálánafyrirtæki bjóða enn upp á rafbókalán þrátt fyrir aðfinnslur Neytendastofu.

Úlfarsfelli breytt í Everest

Allir geta fundið sitt eigið Everest á Úlfarsfelli í dag en þar stendur yfir fjáröflun fyrir skólagöngu fátækra stúlkna í Nepal. Hægt verður að fá sér hressingu og kíkja í bænastund í fjaldi að nepölskum sið.

Sjá næstu 50 fréttir