Fleiri fréttir

Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn.

Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn

Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins.

Húsfyllir hjá Framfarafélaginu

Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins.

Reiddist þegar málið fór að dragast á langinn

Kona sem stefnir tveimur mönnum fyrir nauðgun segir stuðning skorta við þolendur. Hún segir biðina eftir að hún kærði verknaðinn hafa verið mjög erfiða. Mikilvægt sé að þolendur séu staðráðnir í að láta ofbeldisbrot ekki viðgang

Gott mál að spítalinn fái stjórn

Landlæknir segist hafa góða reynslu af því að reka sjúkrahús sem hafi stjórn yfir sér. Hann telur hugmyndina vera til bóta fyrir Landspítalann. Stjórnarandstæðingar á Alþingi óttast pólitísk afskipti af stjórn spítalans.

Nemendur fá að ráða í nýjum skóla

Námsframboð í Bataskóla Íslands mun ráðast af áhuga og þörf nemenda. Nemendur sem glíma við geðrænar áskoranir verða hafðir með í ráðum við gerð námskeiða.

Mörg stór og umdeild mál bíða afgreiðslu

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis á þingstörfum að ljúka í næstu viku en ekkert samkomulag liggur þó fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu mála.

Ætla að lækna þráhyggju á fjórum dögum

Tveir norskir sálfræðingar hafa þróað nýja meðferð við þráhyggju og áráttu sem á að lækna fólk á einungis fjórum dögum. Þau eru stödd hér á landi þar sem til stendur að innleiða meðferðina.

Benedikt dregur framboð sitt til baka

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun láta af störfum sem formaður Hollvinafélags Menntaskólans í Reykjavík á aðalfundi á morgun.

Landlækni líst vel á að setja stjórn yfir Landspítalann

Landlækni líst vel á hugmyndir um að setja ytri stjórn yfir Landspítalann. Hann segir að hafi stjórnin faglega og stjórnunarlega þyngd yrði það góður stuðningur fyrir stjórnendur Landspítalans í framtíðarstarfi.

Sjá næstu 50 fréttir