Fleiri fréttir

Íslenska ríkið braut gegn Jóni Ásgeiri og Tryggva

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur dæmt í máli þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar sem sneri að málarekstri fyrir íslenskum dómstólum tengdum skattalagabrotum í rekstri Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums.

Hundruð sóknarbarna farin úr Breiðholtssókn

Rekstur Breiðholtssóknar stendur ekki undir sér og á sóknarnefndin í viðræðum við Fella- og Hólasókn um sameiningu. Sóknarbörnum hefur fækkað um mörg hundruð á undanförnum árum og sóknargjöld eru skert.

Aldrei fleiri grunaðir um akstur undir áhrifum

Í apríl voru skráð 144 brot þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og 105 brot þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur samkvæmt afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Ekkert um safnið í áætlunum

Náttúruminjasafns Íslands er ekki getið í fimm ára ríkisfjármálaáætlun. Það er þvert á samþykktir Alþingis. Sextán félagasamtök skoruðu á menntamálaráðherra í gær að virða gefin loforð um uppbyggingu safnsins.

Hver einasta framkvæmd myndi gleypa allt vegaféð

Stærðargráða aðkallandi samgöngubóta út frá höfuðborgarsvæðinu sést best á því að allt vegafé til nýframkvæmda á fjárlögum næði ekki að dekka kostnað við eina framkvæmd. Ráðherra telur gagnrýni á fjármögnun með veggjö

Stýrivextir ekki lægri í tvö ár

Stýrivextir voru lækkaðir um 25 punkta í morgun og eru nú 4,75%. Lægri hafa þeir ekki veriðí tvö ár. Seðlabankastjóri segir mögulegt að vextir verði lækkaðir enn frekar þrátt fyrir að hagvöxtur sé í hæstu hæðum.

Sextán ára fylgdarlausum dreng vísað úr landi

Sextán ára marokkóskum dreng sem kom án forráðamanns hingað til lands í desember hefur verið synjað um hæli og verður vísað úr landi. Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála. Lögfræðingur Rauða krossins segir mál drengsins hafa sérstöðu umfram önnur mál hælisleitenda hér á landi en fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Aldrei fleiri gómaðir undir áhrifum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir aldrei fleiri hafa verið grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna en í apríl.

Til skoðunar að lengja opnunartíma tippsins

Það skýrist að öllum líkindum í dag hvort að opnunartími tippsins í Bolaöldum verði lengdur en fjallað hefur verið um það að verktakinn sem vinnur að framkvæmdunum á Miklubraut sé bundinn af opnunartíma tippsins þessa dagana þar sem hann þarf að komast í að losa sig við jarðveg. Tekið er á móti honum í tippnum.

Lítið nýtt í gögnunum frá Ólafi

Nefndarmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bjuggust við því að gögnin frá Ólafi Ólafssyni myndu varpa nýju ljósi á sölu Búnaðarbankans.

Sjá næstu 50 fréttir