Fleiri fréttir

Mannaflsskortur til að taka á duldum auglýsingum

Forstjóri Neytendastofu segir þörf á meiri mannafla vegna dulinna auglýsinga á samfélagsmiðlum. Neytendastofa hefur ekki haft samband við áhrifavalda á samfélagsmiðlum vegna dulinna auglýsinga.

Telur Óttar skila auðu varðandi einkarekstur

Stjórnarandstöðuþingmenn kalla eftir pólitískri stefnumótun og skýrari svörum frá heilbrigðisráðherra um einkarekna heilbrigðisþjónustu. Ráðherra segir bagalegt að upp sé kominn ágreiningur.

United Silicon fékk frest til mánudags

"Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.

Reyndi að stinga lögregluna af

Ökumaður bifreiðar sem lögreglan stöðvaði við Heiðargerði í Reykjavík skömmu eftir klukkan tvö í nótt reyndi að komast undan lögreglunni með því að hlaupa af vettvangi.

Fiskveiðilöggjöf verndi byggðir

Formaður atvinnuveganefndar vill breyta fiskveiðistjórnunarlögum til að tryggja byggðavernd. Lagatexti sé ekki í samræmi við anda laganna.

Veggjakrot til vandræða í stjórnkerfinu

Veggjakrot er viðvarandi vandamál í Reykjavík. Skemmdarfýsn virðist oft ráða för. Í öðrum tilvikum snýst krotið um merkingar eða listsköpun. Aðgerðir Reykjavíkurborgar, lögreglu, eigenda húsa og fyrirtækja hafa lítil áhrif. Fáir k

Óvissuástand hjá farþegum WOW Air í Miami

Arnar Sveinn Geirsson segist hafa skilning á þeim erfiðleikum sem óhappið á mánudag hafi sett WOW í. Upplýsingagjöf til farþega ytra sé hins vegar fyrir neðan allar hellur.

Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi

Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Túlkun velferðarráðuneytisins á heilbrigðislögum leiðir til þess að einkarekstur í heilbrigðiskerfinu er að verulegu leyti stjórnlaus, samkvæmt landlækni.

Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu ritstýrir Þjóðmálum

Nýr ritstjóri íhaldsritsins Þjóðmála er Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, sem var sakfelldur fyrir að leka trúnaðarupplýsingum um hælisleitanda úr innanríkisráðuneytinu fyrir þremur árum. Kjarninn greinir frá þessu.

Íbúðaverð nálgast góðærisástandið

Skortur á íbúðarhúsnæði er ástæða þess að íbúðaverð hefur hækkað meira en laun undanfarna mánuði, að sögn hagfræðings hjá Arion banka. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er nú nánast það sama og á hápunkti góðærisins 2007.

Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu

Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi

Sjá næstu 50 fréttir