Fleiri fréttir

Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli

Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan.

Spá hlýnandi veðri

"Loksins sér fyrir endann á kuldanum,“ segir veðurfræðingur á vef Veðurstofunnar í dag

Einkaspæjari enn ókominn

Engar nýjar upplýsingar hafa borist lögreglu um hvarf Arturs Jarmoszko, 26 ára Pólverja, sem hvarf sporlaust í byrjun mars.

Mygla í Héraðsdómi Reykjavíkur

Stutt er síðan velferðarráðuneytið flutti vegna myglu en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhaldið hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.

Notum 40 kíló af plasti á mann

Landvernd vekur athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi dagana 25. apríl til 7. maí með átakinu Hreinsum Ísland.

Strákarnir eru mun hamingjusamari

Samkvæmt PISA-rannsókn frá 2015 er 18 prósenta munur á lífshamingju stráka og stelpna á Íslandi. Lektor segir hugmyndir og skilaboð samfélagsins varðandi útlit og fleira farið að hafa áhrif á stúlkur á þessum aldri.

Gegn auknum strandveiðum

Sjómannasamband Íslands leggst gegn lengra strandveiðitímabili og auknum heimildum strandveiðibáta.

Óttast ekki að missa Granda á Akranes

Dagur B. Eggertsson, formaður Faxaflóahafna, sem ætla að byggja upp fyrir á annan milljarð fyrir HB Granda á Akranesi óttast ekki að störf fyrirtækisins flytjist frá Reykjavík upp á Skaga. Forstjóri HB Granda hefur sagt engar líkur á að

Fréttir Stöðvar 2 í beinni frá París

Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um forsetakosningarnar í Frakklandi. Við verðum beinni útsendingu frá Lýðveldistorginu í París .

Vill endurskoða fyrirkomulag veiðigjalda

"Þó svo að stærri fyrirtæki eins og HB Grandi eða Samherji geti vel ráðið við þessar álögur, þá kemur þetta niður á minni fyrirtækjum í byggðarlögum sem byggja meira og minna eingöngu á sjávarútvegi.“

Biggi hittir leiðtoga ahmadiyya-múslima

Jæja, ertu orðinn múslimi? spyr faðir minn með sushi-bita í munninum. Hann er staddur í fermingarveislu sonar míns og við höfum ekki hist síðan ég kom aftur heim frá London þar sem ég spjallaði við „hans heilagleika“.

Brynjar fyrirgefur þjófunum

"Ég veit ekki hvað verður um strákana sem stálu vespunni en ég vil að þeir viti að ég fyrirgef þeim og vona að þeir fái hjálp.“

Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna

Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí.

Tæta Keflavíkurflugvöll í sig

Keflavíkurflugvöllur er illa skipulagður og þar eru alltof fá sæti miðað við þann fjölda fólks sem þar fer í gegn. Þetta segir ferðabloggari sem deilir upplifun sinni af flugvellinum

Mannaflsskortur til að taka á duldum auglýsingum

Forstjóri Neytendastofu segir þörf á meiri mannafla vegna dulinna auglýsinga á samfélagsmiðlum. Neytendastofa hefur ekki haft samband við áhrifavalda á samfélagsmiðlum vegna dulinna auglýsinga.

Telur Óttar skila auðu varðandi einkarekstur

Stjórnarandstöðuþingmenn kalla eftir pólitískri stefnumótun og skýrari svörum frá heilbrigðisráðherra um einkarekna heilbrigðisþjónustu. Ráðherra segir bagalegt að upp sé kominn ágreiningur.

Sjá næstu 50 fréttir