Fleiri fréttir

700 manns nýta sér heimsóknarvini Rauða krossins

Um 700 manns hér á landi nýta sér þjónustu Rauða kross Íslands í formi heimsóknarvina. Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir þörf fyrir þjónustuna vera til staðar, meðal annars vegna félagslegrar einangrunar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Um 700 manns nýta sér Heimsóknavini Rauða krossins á Íslandi. Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 sláumst við í för með sjálfboðaliða og hittum vinkonur sem kynntust í gegnum úrræðið, fyrir einu og hálfu ári síðan.

Þórhildur og Edda ræða breytt landslag franskra stjórnmála

Meiriháttar breytingar á pólitísku landslagi Frakklands munu eiga sér stað á sunnudaginn sjöunda maí þegar franska þjóðin gengur til kosninga í seinni umferð forsetakosninganna þar. Frakkar velja á milli harðlínukonunnar Marine Le Pen og hins frjálslynda Emmanuel Marcon.

Starfsemi United Silicon stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun.

Umsóknum um vernd fjölgar umtalsvert

Áttatíu og fimm einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í mars, til samanburðar sóttu 48 einstaklingar um vernd í sama mánuði á síðasta ári.

Seðlabankinn sakaður um fordæmalausa aðför

Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag sakar sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, stjórnendur Seðlabankans um "fordæmalausa aðför“ að Samherja.

Sex ára samskiptavandi hamlar heilsugæslunni

Vandi heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu er mikill. Stjórnendur talast lítið við, fjármagni er illa stýrt og hér eru færri heimilislæknar á hvern íbúa en í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.

Thomas Møller metinn sakhæfur

Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök

Óskaði eftir vinkonu á Facebook

Félagsleg einangrun er algengari en marga grunar. 27 ára gömul kona segir erfitt að eignast vini á fullorðinsárum og ákvað að nota nýjar leiðir til að komast í kynni við fólk.

Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun

United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun.

Lögreglustjóri braut gegn lögreglumanni

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut gegn lögreglumanni með hegðun sinni. Þetta er niðurstaða vinnustaðasálfræðings sem innanríkisráðuneytið fékk til að fara yfir kvörtun lögreglumannsins undan hegðun Sigríðar.

Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald

Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Arna nýr formaður UN Women á Íslandi

Arna Grímsdóttur, framkvæmdastjóri lögfræðissviðs Reita hf. var kosin formaður UN Women á Íslandi á aðalfundi félagsins í dag. Hún tekur við formennsku af Guðrúnu Ögmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku undanfarin fjögur ár.

Rafrettan á dagskrá Alþingis í dag

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata segir að þeim sem noti eimsígarettur til að reyna að hætta að reykja sé gert erfiðara fyrir með frumvarpi sem heilbrigðisráðherra mælir fyrir á Alþingi í dag.

Skjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti upp á 3,3 stig varð í norðanverðri Bárðarbunguöskju um klukkan 19 í gærkvöldi.

Fangar komi vel fram við meintan morðingja

Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum.

Ofnstöðvun skýrir mengun

Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu.

Gagnrýnir talnafimi í fjármálaáætlun

María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala, gagnrýnir framsetningu á útgjöldum til heilbrigðismála í tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun.

Sjá næstu 50 fréttir