Fleiri fréttir

Stálu hátt í 30 pokum fullum af flöskum

Þjófar sem voru á ferðinni í Garði fyrr í vikunni stálu hátt í 30 pokum sem voru fullir af tómum gosflöskum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir fyrst hafi verið tilkynnt um þjófnað á átta eða níu svörtum ruslapokum sem höfðu að geyma tómar gosflöskur.

Ekkert eyðslufyllerí fram undan

Þrátt fyrir að rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar sé jákvæð um 26,5 milljarða króna er ekki útlit fyrir að hægt verði að stórauka fé til rekstrarins. Borgarfulltrúar kalla niðurstöðuna bókhaldshagnað. Útlit fyrir áframhaldandi

Fimm ára börn verða innrituð

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að skoða til hlítar leiðir til að innrita fleiri börn á leikskóla og koma þannig til móts við barnafjölskyldur.

Fjölfötluðum dreng neitað um kennslu

Akureyrarbær neitar Kristjáni Logi Kárason, ellefu ára fjölfötluðum dreng, um kennslu á heimili sínu eins og foreldrar hans telja hann eiga rétt á. Foreldrarnir hafa kært málið til ráðuneytis menntamála.

Arkitekt segir skoðanir sínar virtar að vettugi

Akitekt sem stóð að hönnun Hörpunnar segir að verslun í húsinu þurfi að falla vel að útliti hússins. Hann segir eigendur Upplifunar ekki hafa hlustað á sjónarmið sín. Nýráðinn forstjóri Hörpu segir mikilvægt að gæta fagmennsku.

Segir að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé þensluhvetjandi

Halldór B. Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segir að hún kyndi undir þenslu í samfélaginu. Áfram sé gert ráð fyrir því að Ísland verði háskattaland þar sem skattbyrðin sé með því mesta sem gerist meðal ríkja OECD.

Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum

Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag.

Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni vegna ofbeldis sem hann er grunaður um að hafa beitt konu á heimili sínu í mars síðastliðnum.

Færð gæti spillst eftir hádegi

Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að suðvestan-og vestanlands mun kólna skart næstu klukkustundirnar og gæti ferð því spillst á heiðum.

Sinfónían óánægð með sambýlinga í Hörpu

Stjórnendur Hörpu sæta gagnrýni fyrir stefnuleysi. Rekstrarvanda hússins er kennt um. Þrjár gjafavöruverslanir eru reknar í húsinu og þykir ekki nóg hugað að fagurfræði.

Eitrun hamlar barnaferð

Fyrirhugaðri kræklingaferð Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna í Hvalfjörð á laugardag hefur verið aflýst þar sem þörungaeitrun hefur mælst í kræklingnum í firðinum að undanförnu.

Hvalir gefa meira en þeir taka

Mikilvægi hvala fyrir vistkerfi hafs og lands er vaxandi fræðasvið, en unnið er með vísbendingar um að sterkir stofnar hvala styðji við aðrar lífverur um allt vistkerfið.

Sjúklingar fá ekki lyf sem læknar vilja ávísa

Fé til upptöku nýrra lyfja er af svo skornum skammti að ný krabbameinslyf eru ekki tekin í notkun hér á landi. Krabbameinslæknir segir þolinmæði á þrotum. Ríkisstjórnin lofaði að tryggja fjármagn til lyfjakaupa um miðjan febrúar.

Siglum inn í mikinn skort á geðlæknum

Mun færri læknar sækja sér nú sérfræðimenntun í geðlækningum en undan­farin ár. Geðlæknar eru margir hættir að taka við nýjum sjúklingum.

Starfsemi Kvikmyndaskólans bjargað fyrir horn

Dregist hafði að borga einhverjum kennurum við skólann laun og fyrirgreiðsla sem gert var ráð fyrir til að fjármagna skólastarfsins út árið hafði ekki verið afgreidd.

700 manns nýta sér heimsóknarvini Rauða krossins

Um 700 manns hér á landi nýta sér þjónustu Rauða kross Íslands í formi heimsóknarvina. Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir þörf fyrir þjónustuna vera til staðar, meðal annars vegna félagslegrar einangrunar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Um 700 manns nýta sér Heimsóknavini Rauða krossins á Íslandi. Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 sláumst við í för með sjálfboðaliða og hittum vinkonur sem kynntust í gegnum úrræðið, fyrir einu og hálfu ári síðan.

Sjá næstu 50 fréttir