Fleiri fréttir

Ætla að reka Acosta aftur úr Hvíta húsinu

Ríkisstjórn Donald Trump ætlar sér að fella niður aðgang Jim Acosta, fréttamanns CNN, að Hvíta húsinu aftur. Það er um leið og úrskurður dómara um að Acosta eigi að fá aðgang rennur út.

Áberandi stöður torvelda atvinnuleit

Fólk sem hefur gegnt áberandi stöðum í þjóðfélaginu getur átt erfitt með að fá nýja vinnu að sögn framkvæmdastjóra Hagvangs.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur og Bjarna Más Júlíussonar frá Orku náttúrunnar voru réttmætar samkvæmt niðurstöðu úttektar á vinnustaðamenningu.

Fagnar úttektinni en segir eigin uppsögn óverðskuldaða og meiðandi

Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, fagnar niðurstöðu í úttekt innri endurskoðunar á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Bjarni Már sendir frá sér.

Alþjóða klósettdagurinn: Þegar náttúran kallar

Þegar náttúran kallar er yfirskrift alþjóðlega klósettdagsins, í dag 19. nóvember. Hálfur fimmti milljarður jarðarbúa hefur ekki viðunandi aðgang að salernisaðstöðu. Þetta aðstöðuleysi dregur rúmlega 2,7 milljónir manna til dauða árlega, í langflestum tilvikum börn yngri en fimm ára.

Stór göt á botni Fjordvik

Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik til bráðabirgða áður en það verður flutt frá landinu með skipaflutningaskipi.

Ríkisstjórn Netanyahu lifir af í bili

Ísraelski menntamálaráðherrann Naftali Bennett greindi frá því í morgun að flokkur hans, Heimili gyðinga, myndi áfram eiga hlut að ríkisstjórn Benjamin Netanyahu.

Djúpivogur synjar frekari efnistöku

Hreppsstjórn Djúpavogshrepps synjaði á fundi sínum fyrir helgi beiðni Vegagerðar um aukna efnistöku úr Svartagilsnámu vegna vegagerðar við botn Berufjarðar.

Fær ekki leyfi til að þjálfa börn á pólsku

Eini talmeinafræðingurinn hér á landi sem veitir börnum af pólskum uppruna talþjálfun á móðurmálinu fær ekki starfsleyfi frá Landlækni. Umsagnar yfirmanns um tungumálakunnáttu krafist. Forsenda niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum að hún hafi starfsleyfi.

Erfið vika framundan hjá May

May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.

Segja engar grafir lagðar undir hótel

Forsvarsmenn framkvæmda á Landssímareitnum segja þessum upplýsingum hafi ítrekað verið komið til forsvarsmanna Varðmanna Víkurgarðs, sem skipulögðu mótmæli í dag.

Tíu ára prjónasnillingur

Helgi Reynisson sem er aðeins tíu ára og býr á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi hefur prjónað sokka, vettlinga, húfu og lopapeysu á sig.

Reynir að halda lífi í ríkisstjórn sinni

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist leita allra leiða til að koma í veg fyrir fall ríkisstjórnar sinnar í kjölfar afsagnar varnarmálaráðherra landsins.

Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir

Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra.

Sjá næstu 50 fréttir