Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem aldrei hefur verið með virka krabbameinsáætlun sem bitnar á gæðum þjónustunnar við sjúklinga. Áætlunin sem hefur verið í vinnslu í mörg ár strandar hjá heilbrigðisráðherra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Næringarsnauð fæða dánarorsök í 20% tilvika

Fimmtung allra dauðsfalla í heiminum má rekja til lélegrar næringarsnauðrar fæðu, segir í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Þar segir einnig að helmingur alls grænmetis og ávaxta fari til spillis og fjórðungur allrar kjötvöru. Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO) hvetur stjórnvöld um heim allan að draga úr matvælasóun.

Hvíta húsið sakað um að dreifa breyttu myndbandi

Hvíta húsið hefur verið sakað um að dreifa myndbandi sem hefur verið breytt, til að réttlæta það að Jim Acosta, fréttamanni CNN, hafi verið meinað að mæta á fleiri blaðamannafundi.

Hafa borið kennsl á árásarmanninn

Búið er að bera kennsl á árásarmanninn sem hóf skothríð á veitingastað í Thousand Oaks í Kaliforníu í morgun, þar sem minnst þrettán létu lífið, að árásarmanninum meðtöldum.

Washington undirbýr sig fyrir stríð

Stjórnmála- og embættismenn í Washington DC undirbúa sig nú fyrir pólitískt stríð í kjölfar yfirtöku Demókrata á fulltrúadeild Bandaríkjaþings og brottreksturs Jeff Sessions, dómsmálaráðherra.

Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins

Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum.

Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna

Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári

Ósátt við fyrirkomulag aksturs fatlaðra

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks í velferðarráði gera alvarlegar athugasemdir við ákvörðun stjórnar Strætó bs. að samþykkja framsal á rammasamningi hins gjaldþrota Prime Tours í ferðaþjónustu fatlaðra til Far-vel ehf.

Skotárás á veitingastað í Kaliforníu

Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni.

Söfnuðu rúmlega ellefu þúsund lítrum af næringarmjólk

Rúmlega ellefu þúsund lítrar af næringarmjólk fyrir rúmar 2,5 milljónir króna söfnuðust í átaki Landsnefndar Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og fyrirtækisins Te & kaffi sem lauk um nýliðin mánaðamót.

Boða lækkun fasteignaskatta

Fasteignaskattar verða lækkaðir í Hafnarfirði á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins.

Skorpulifur verður æ algengari hér á landi

Ný rannsókn sýnir að nýgengi á skorpulifur eykst um 10 prósent á ári hér á landi. Erum að ná Norðurlöndunum. Fimmtungur þeirra sem ofnota áfengi fá skorpulifur.

Sjór blandast við sement

Sær hefur blandast hluta þess sements sem var um borð í skipinu Fjordvik sem strandaði við hafnargarð Helguvíkurhafnar á föstudag.

70 tillögur í atvinnustefnu fyrir Ísland til ársins 2050

Ýmsar skattaívilnanir og sameining ríkisstofnanna er meðal þess sem Samtök iðnaðarins leggja til í nýrri atvinnustefnu fyrir Ísland. Fjármálaráðherra segir skattaívilnanir til nýsköpunar- og hugverkastarfsemi vera góða fjárfesting til framtíðar.

Sjá næstu 50 fréttir