Fleiri fréttir

Óttast skaðabótakröfur í kjötmálinu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óttast að ríkið skapi sér skaðabótaskyldu ef ekki verður brugðist við niðurstöður Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti. Hann á von á því að frumvarp þessa efnis verði lagt fram í febrúar á næsta ári.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarformaður Félagsbústaða ætlar ekki að segja af sér af svo stöddu vegna 330 milljóna króna framúrkeyrslu á viðhaldsverkefni fyrirtækisins.

Raus í kommentakerfum verður ekki lengur refsivert

Færri tilvik munu falla undir hatursáróður í almennum hegningarlögum ef tillögur nefndar forsætisráðherra um tjáningarfrelsi ná fram að ganga og lögreglan mun ekki þurfa að ákæra fyrir raus í kommentakerfum. Þá leggur nefndin til alveg nýtt ákvæði um ærumeiðingar og rýmra tjáningarfrelsi fyrir opinbera starfsmenn.

Kjötfjallið minnkar á milli ára

Rúmlega 757 tonn af kindakjöti voru til í landinu í lok ágústmánaðar. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar þingmanns Miðflokks.

Ævintýrasigling með Guðna um aðalskurð Flóaáveitunnar

Flóaáveitan hafði afgerandi áhrif á það að Selfoss byggðist upp sem höfuðstaður Suðurlands. Í þættinum "Um land allt“ er róið með Guðna um Flóaáveituna. Hann segir sögu hennar og lýsir þeim áhrifum sem hún hafði á sunnlenskar sveitir.

Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd 

Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot

Tveir ákærðir vegna árásar á Houssin

Tveir menn, Baldur Kolbeinsson og Trausti Rafn Hendriksson, eru ákærðir vegna alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni 23. janúar síðastliðinn. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands 25. október næstkomandi.

Ítalía braut á rétti transkonu

Sú framkvæmd ítalskra stjórnvalda að meina transkonu að breyta nafni sínu áður en kynleiðréttingarferli lauk fól í sér brot gegn friðhelgi einkalífs hennar.

Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs

Stefnt er að því að frumvarp til nýrra laga um þungunarrof verði lagt fram á yfirstandandi þingi. Drög að frumvarpinu voru kynnt í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar. Stærstur hluti umsagnanna sem barst laut að því að verið væri að þ

Enn í haldi eftir árás á dyravörð

Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst

Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum

Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn

Aðgerðir vegna samskiptavanda hjá HA

Forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri var settur í annað starf og utanaðkomandi ráðgjafarfyrirtæki fengið til að greiða úr samskiptavanda á sviðinu. Erum að reyna að takast á við þetta innan frá, segir rektor. Mar

Sjá næstu 50 fréttir