Fleiri fréttir

UNICEF orðlaus yfir blóðbaðinu í Sýrlandi

Sprengjuárásir á Austur-Ghouta halda áfram. Mánudagurinn einn sá versti í mörg ár. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á engin orð til að lýsa hryllingnum og spyr hvort hinir seku eigi einhver orð til að réttlæta villimennskuna.

Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn

Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim

Ókeypis í strætó í Þýskalandi

Þýsk stjórnvöld leggja til að almenningssamgöngur verði gjaldfrjálsar í tilraunaskyni í fimm borgum, það er Bonn, Essen, Herr­enberg, Reutlingen og Mannheim.

Samið um eftirlitsvélar

Gengið hefur verið frá samningi lögreglunnar, Neyðarlínunnar og Garðabæjar um öryggismyndavélakerfi í bænum.

Róhingjar funduðu með yfirvöldum

Ríflega 5.000 Róhingjar sem fastir eru á landsvæði sem liggur á milli Bangladess og Mjanmar, og hvorugt ríkið gerir tilkall til, fengu í gær heimsókn frá sendiboðum beggja ríkja.

Sækja sér frekari gögn vegna sjókvía Arnarlax

Matvælastofnun hefur ekki sent einn tölvupóst til Arnarlax vegna óhappa í sjó­kvíum fyrirtækisins. Næst ekki í framkvæmdastjórann. Forstjóri Umhverfisstofnunar (UST) gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar.

Ógæfufólki og brennuvörgum bægt í burtu

Akureyrarbær hefur fallið frá því að auglýsa tillögu um að setja í barnvænt hverfi þjónustuíbúðir fyrir fólk sem öðrum íbúum er talin stafa hætta af. Eigendur fasteigna í hverfinu mótmæltu skipulagstillögunni kröftuglega og það bar árangur.

Skiptinemi lærði íslensku á örskömmum tíma

Sautján ára ítalskur skiptinemi sem hefur verið hér á landi í rúma fimm mánuði neitar að tjá sig á öðru máli en íslensku og hefur náð góðum tökum á tungumálinu. Hann sér ekki fram á að nota íslenskuna mikið í framtíðinni en segir skemmilegt að kunna tungumál fámennrar þjóðar.

Ragnar róar Húsvíkinga, stór skjálfti ekki líklegur

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur litla hættu á að hrinan við Grímsey leiði til stórs skjálfta nærri Húsavík. Þó megi búast við allt að 6,5 stiga skjálfta milli Grímseyjar og lands.

Telur íslensku lögin um leigubíla fela í sér hindranir andstæðar EES

Yfirmaður hjá ESA, eftirlitsstofnun EFTA, telur að ákvæði íslenskra laga um leigubifreiðar feli líklega í sér hindranir sem brjóti gegn EES-samningnum. Norska samgönguráðuneytið leggur til að fjöldatakmarkanir á leigubílum þar í landi verði felldar úr gildi en norsku lögin eru keimlík þeim íslensku.

Framleiðandi sakar Harvey Weinstein um líkamsárás

Svo ósáttur var Weinstein við að útgáfa af kvikmynd um Marilyn Monroe sem hann vildi breyta fengi góðar viðtökur að hann hélt meðframleiðanda sínum föstum og hótaði honum öllu illu.

Mislingafaraldur í Evrópu

Fjórfalt fleiri mislingasmit greindust í Evrópu í fyrra en árið áður. Flest smitin greindust í Rúmeníu, Ítalíu og Úkraínu.

Sjá næstu 50 fréttir