Fleiri fréttir

Vill byggja í Örfirisey og útrýma menntasnobbi

Aron Leví Beck, formaður Hallveigar – Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar

Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar.

Grunaður um áralöng brot gegn pilti

Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur.

Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu

Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær.

Vegum lokað víða um land vegna veðurs

Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar.

Segist þegar hafa axlað pólitíska ábyrgð

Skipun dómara í Landsrétt var ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga innan stjórnsýslunnar. Þannig var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vöruð við því að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndar án þess að leggja sjálfstætt mat á umsækjendur.

Leggja til að mannanafnanefnd verði lögð niður

Sex þingmenn stjórnarandstöðunnar, það er allir fjórir þingmenn Viðreisnar auk eins þingmanns Samfylkingarinnar og eins þingmanns Pírata, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um mannanöfn.

Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi

Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi.

Harðir bardagar geisa í Afrin

Tyrkir sögðust í gær hafa tekið tvö þorp í norðurhluta héraðsins en YPG mun þó hafa rekið þá aftur á brott í stórri gagnárás.

Sjá næstu 50 fréttir