Fleiri fréttir

„Ég tók slæmar ákvarðanir“

Háttsettur fyrrverandi starfsmaður Volkswagen bílaframleiðandans var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir bandarískum dómstóli.

Ökumenn hafi varann á

Gular viðvaranir Veðurstofunnar eru nú í gildi fyrir Austfirði og Suðausturland.

Umdeilt dómskerfi á fleygiferð

Stórt ár er í vændum hjá dómstólum landsins. Kerfisbreytingar, endurupptaka Geirfinnsmálsins og dómarar standa í málaferlum. Nýr formaður Dómarafélagsins segir dómara mega opna sig meira í almennri umræðu.

Borgin helga friði að fótakefli í áratugi

Bandaríkin ætla að viðurkenna sameinaða Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Palestínumenn gera tilkall til austurhlutans. Lengi verið deilt um framtíðarstöðu borgarinnar.

Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð

Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra.

Staða Jerúsalem: Um hvað snýst málið?

Staða borgarinnar Jerúsalem hefur lengi verið umdeild og ekki er líklegt að það breytist með ákvörðun Donald Trump að viðurkenna borgina sem höfuðborg Ísraels.

Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum

Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs.

Vill að hluti námslána breytist í styrk svo fólk ljúki námi á réttum tíma

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill að hluti námslána breytist í styrk ef nemendur ljúka háskólanámi á réttum tíma en íslenskir háskólanemar eru mun lengur í námi en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum. Þá vill hún minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með því að efla iðnnám og ýta undir fjölbreyttara námsval.

Pútín sækist eftir endurkjöri

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári.

22 sóttu um að stýra nýrri ráðuneytisstofnun

Hlutverk embættisins er að styrkja undirstöður þjónustu ríkis og sveitarfélaga á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Fresturinn til þess að sækja um rann út á mánudaginn, 4. desember.

Sjá næstu 50 fréttir